— GESTAPÓ —
Hver er bíltegundin
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 6/10/03 13:02

Skabbi Skrumari

Já þetta er Hollenskur bíll!!

Nei ekki Sisu og nei ekki frá Finnlandi.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 6/10/03 13:02

Er þetta nokkuð slökkvibíll?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 6/10/03 13:03

DAF?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 6/10/03 13:03

Voffi nei þetta er ekki Slökkvibíll.

DAF nei

(-44)

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 6/10/03 13:16

Spyker?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 6/10/03 13:17

Van der Graaf Generator? (Eða var það kannski hljómsveit?)

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 6/10/03 13:17

Vandenbrink?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 6/10/03 13:21

Sverfill Bergmann Vinnur þetta.

Spyker bílarnir fóru í framleiðslu um 1900 og var fyrsti 4x4 sportbíllinn.
Spyker fór svo að framleiða flugvélar og tók þá hlé í bílaframleiðslu. Eru svo komnir sterkir inn til baka.

www.spykercars.com

‹Gefur honum veglegan farandbikar og fulla tösku af heimaprentuðum fimm þúsundköllum›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 6/10/03 13:25

Takk fyrir

‹Stekkur hæð sína›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 6/10/03 13:28

Til hamingju Sverfill! Þetta var skrambi snúið.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 6/10/03 13:29

Þakka þér fyrir Hr. Herbjörn.
Og á Frelsishetjan þakkir skildar fyrir góðan leik. Vonandi verða þeir fleiri.

LOKAÐ
        1, 2, 3, 4
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: