— GESTAPÓ —
Tengingaleikur Seinheppins
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Seinheppinn 28/11/06 20:47

Leikurinn er einfaldur: Leikmaður x-1 nefnir einhver tvö orð og leikmaður x nefnir þá runu af orðum sem tengja þessa hluti saman, með hvaða reglum sem honum kunna að detta í hug. Þ.e. orðin orð og Norðlingafljót tengjast bersýnilega. Þá tengjast ágætlega öll orð sem ríma. Einnig tengjast orðin Gestapó og Hitler sem og kjaftur -> gin -> tónik eða bara kjaftur -> tónik.

Dæmi: rós -> laxveiðistöng

Úrlausn:
rós, ós, drós, dræsa, æsa, blæs, vindbelgur, Sverrir Hermannsson, laxveiðistöng

Næstu orð eru: kaffikvörn og páskahérinn

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 29/11/06 07:04

Kaffikvörn - mölun - smölun - kindur - lömb - lambasteik - páskar - páskahérinn.

Næstu orð eru

Felix Bergsson --> lifrarpylsa

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 29/11/06 15:42

Felix Bergsson - sköllóttur - egglaga - lifrarpylsa

Miles Davis - spænskur lykill

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 1/12/06 07:15

Er enginn hér? Og mér sem finnst þetta svo sniðugur leikur.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 1/12/06 09:24

Ahh sniðugur leikur atarna.

Miles Davis - trompet - málmur - spænskur lykill

Ritsafn Jóns Sveinssonar -> Marflær í fjörunni á Álftanesi

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 1/12/06 11:03

Ritsafn Jóns Sveinssonar - Nonni og Manni - Nonni og Manni róa til fiskjar - Nonni og Manni lenda í hvalavöðu og neglan á bátnum týnist - árabátar - póstbátar - hrúðurkarlar á bátum - lítil sjávarkvikindi - marflær - Marflær í fjörunni á Álftanesi

Sjónvarpsgláp - Tvöfaldur Windsor

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 3/12/06 02:50

sjónvarpsgláp, fjarstýring, makarifrildi, gifting, tvöfaldur Windsor

Næst skal tengja orðin skíði og klóak

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 3/12/06 03:22

Skíði - Skíðamenn - fullir af skít - klósett - klóak.

Næst skal tengja orðin bjórdós og tónlistarmaður.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 3/12/06 12:33

bjórdós - fyllerí - partý - tónlist - tónlistarmaður

eða kannski bara bjórdós - fyllerí - tónlistarmaður? Þá hefðu kannski prúðir og vandaðir tónlistarmenn sem drekka ekki tekið því illa...

Orðabók Menningarsjóðs - franskur dóni.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 3/12/06 14:04

Orðabók Menningarsjóðs - Frönsk-íslensk orðabók- þýðingavillur- misskilningur - franskur dóni.

Geðhvörf- Endajaxl

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 3/12/06 14:46

geðhvörf endajaxl

geðhvörf - geðveiki - englar alheimsins - ingvar e sigurðsson - kafbátamynd með harrison ford - harrison ford - harðjaxl - endajaxl

Næst skal tengja Gorillaz og tilgangslaust msn-spjall

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 3/12/06 15:02

Gorillaz => Damon Albarn => barn => börn => unglingar => tilgangslaust MSN spjall

Næst skal tengja orðin borvél og sérrí.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 3/12/06 18:12

Borvjel - smíði - hús - veggur - hilla - skápur - vínskápur - vín - sjerrí

Næst á að tengja saman orðin skriðdreki og ánamaðkur.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 3/12/06 18:18

Skriðdreki- flugdreki - dreki - goðsöguvera - Miðgarðsormur - ormur - ánamaðkur.

Hvernig má tengja te og spegil?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 3/12/06 19:27

Te-tengi-spengi-kjarnorka-spekúlant-spegla-spegill

Tré tengist The Beach Boys hvernig?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 3/12/06 23:29

Tré - hreiður - fuglar - dýr - Pet Sounds - Beach Boys

Tengið nú saman Ray Romano og papriku

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 3/12/06 23:32

Ray Romano - Róm - ræma - dæma - Hæstiréttur Íslands - kvöldréttur - paprika.

Ókei, tengið saman... þrumuveður og... öhh samúræjasverð.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 3/12/06 23:35

Þrumuveður - eldingar - rafmagn - Hitachi - Hakuchi - samúræjasverð.

Gullfiskaminni - - bómull

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
     1, 2  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: