— GESTAPÓ —
LESBÍSKI ÁRSHÁTÍÐARÞRÁÐURINN!
» Gestapó   » Baggalútía
        1, 2, 3 ... 43, 44, 45 ... 90, 91, 92  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 5/11/06 10:10

Ný síða!

Opinber tilkynning:

Góðir Gestapóar.

Árshátíðin verður haldin laugardagskvöldið 11. nóvember nk, á Litla Ljóta Andarunganum, Lækjargötu 6b (athugið að gengið verður inn að aftanverðu).

Gestum býðst að skrá sig á skemmtan þessa með mat og mæta kl 19, eða mæta um það bil þegar borðhaldi lýkur kl 22.

Í boði þessa ógleymanlegu kvöldstund verður:

Matur (Forréttur, aðalréttir og eftirréttur).

Drykkja (boðið verður upp á fordrykk fyrir matargesti, bjór á meðan birgðir endast.. nóg til sko. Nú og ilmandi ekta Hexíukakó eftir matinn).

Skemmtiefni verður úr ýmsum áttum - gleði, dans og söngur fram undir morgunn.

Allt þetta fyrir aðeins litlar 3500 íslenskar krónur. Svo til á verði fjögurra til fimm bjóra og þeir verða þarna í kaupbæti.
-
Þeir sem kjósa að koma eftir matinn (klukkan 22 eða síðar) greiða litlar 2000 íslenskar krónur.

Greiða skal í reiðufé við dyrnar.

Við sem erum í árshátíðarnefnd greiðum fullt verð, bara svo að það sé á hreinu. En kjósi ritstjórnarmeðlimir að mæta, þá fá þeir aðgang ókeypis. Þetta þykir okkur í nefndinni sanngjarnt í ljósi þess hversu mikið þeir hafa gert fyrir okkur í gegnum árin.

Eftirtaldir hafa nú þegar skráð sig til leiks:

Amma Hlaun
Anna Panna
Aulinn
B.Ewing
Bangsímon
Bhelgason
Billi bilaði + gestur
Blástakkur
Bob
Dúddi
Furðuvera
Galdrameistarinn + gestur
Grípir
Græneygðogmyndarleg + gestur
Gunnar H. Mundason
Haraldur Austmann
Heiðglyrnir
Herbjörn Hafralóns
Hexia
hlewagastiR
Húmbaba
Hvæsi
Isak Dinesen
Ísdrottningin
Ívar
Jóakim Aðalönd
Litla rassgat
Nornin
Offari group (sendir 3 fulltrúa)
Rauðbjörn
Ríkisarfinn
Rýtinga Ræningjadóttir
Skoffín
Sloppur
Stelpið
Sundlaugur Vatne
Texi
Tigra
Tina St. Sebastian + gestur
Tumi Tígur
Úlfr
Vímus
Vladimir Fuckov
Þamban
Þarfagreinir

Nú þurfa þeir sem ætla sér að mæta að staðfesta, annað hvort á þræðinum eða í einkapósti og að sjálfsögðu eiga allir sem voru ekki búnir að staðfesta formlega að gera það. Ítrekað að allir Gestapóar, sem náð hafa lögbundnum skemmtanaaldri, eru velkomnir (og ef þeir þora ekki að mæta alveg einir er leyfilegt að hafa maka með ... gegn greiðslu).

Staðfesta þarf komu fyrir sunnudaginn 5. nóvember.

Formlegrar staðfestingar er þó einungis þörf fyrir þá sem ætla sér að mæta í matinn. Hægt er að mæta síðar án þess að skrá sig, en þá verður viðkomandi auðvitað að borga.


Athugið að ekki verður leyfilegt að koma með eigin áfenga drykki og tekið skal fram að notkun myndavéla verður ekki leyfð á staðnum.

Gestapóar undir aldri mega koma í matinn og eru þá eingöngu háðir leyfi forráðamanna og útivistareglum. Þeir mega að sjálfsögðu ekki neyta áfengis á staðnum. Við getum, ef óskað er eftir, haft samband við forráðamenn til að vera í fullu samráði við þá.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 5/11/06 11:41

Offari group sendir 3 fulltrúa sína á samkvæmið Pöntun Dularfullamansins er þar með afturkölluð.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bangsímon 5/11/06 13:47

Ég mæti með bindi og í hreinum nærfötum. Ég vil fá mína steik medium rare, takk.

‹Dansar árshátíðardansinn›

Þeir sem eru klárir og hugsa, skilja aldrei neitt.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 5/11/06 13:50

Ég heimta peninginn minn aftur ef nokkursstaðar glittir í bleikt á minni steik takk. Lambinu, þ.e.a.s.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bangsímon 5/11/06 14:24

Mmmm blóð. ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Þeir sem eru klárir og hugsa, skilja aldrei neitt.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla rassgat 5/11/06 14:46

Heiðglyrnir mælti:

Staðfesta þarf komu fyrir sunnudaginn 5. nóvember.

Er semsagt of seint að skrá mig?

- Búkhljóðagerðarmeistari, úrgangsflokkunartæknir og prófessor í fræðilegri áburðardreyfingu -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 5/11/06 14:47

Nei dagurinn í dag gildir.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla rassgat 5/11/06 14:49

Offari mælti:

Nei dagurinn í dag gildir.

‹Ljómar upp›
Þá ætla ég hér með staðfastlega að skrá mig í matinn.

- Búkhljóðagerðarmeistari, úrgangsflokkunartæknir og prófessor í fræðilegri áburðardreyfingu -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 5/11/06 14:53

Flott‹Ljómar upp›

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 5/11/06 16:14

Það verður spennandi að sjá hvaða þrjá fulltrúa Offari group sendir á hátíðina.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 6/11/06 00:50

Það kemur ekki til greina að ég bjóði alteralteregóunum á þessum lista í glas.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 6/11/06 13:56

Isak Dinesen mælti:

Það kemur ekki til greina að ég bjóði alteralteregóunum á þessum lista í glas.

Nei, össs... það gengur ekki.

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 6/11/06 16:09

Kæru gestapóar... ég mun að öllum líkindum ekki koma. Ég hef týnt skilríkjunum mínum sem segja að ég hafi náð tilskiltum aldri (sem ég hef ekki náð í alvöru). Og þar sem maður þarf að hafa náð tilskildum aldri verð ég því að afboða komu mína.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 6/11/06 16:12

Uss - lestu engar tilkynningar eða neitt? Það er ekki eins og þetta hafi verið birt svona 20 sinnum.

Tilkynningin mælti:

Gestapóar undir aldri mega koma í matinn og eru þá eingöngu háðir leyfi forráðamanna og útivistareglum. Þeir mega að sjálfsögðu ekki neyta áfengis á staðnum. Við getum, ef óskað er eftir, haft samband við forráðamenn til að vera í fullu samráði við þá.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 6/11/06 16:15

Þarfagreinir mælti:

Uss - lestu engar tilkynningar eða neitt? Það er ekki eins og þetta hafi verið birt svona 20 sinnum.

Tilkynningin mælti:

Gestapóar undir aldri mega koma í matinn og eru þá eingöngu háðir leyfi forráðamanna og útivistareglum. Þeir mega að sjálfsögðu ekki neyta áfengis á staðnum. Við getum, ef óskað er eftir, haft samband við forráðamenn til að vera í fullu samráði við þá.

Má ég ekki neita áfengis á staðnum?! ÞARFI!!! ÞARFI!!! Þú hlítur að vera grínast í mér!

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 6/11/06 16:17

Svona eru einfaldlega lögin, Aulinn minn.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 6/11/06 16:23

En ef þið setið umræðuna bara inní gæsalappir?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 6/11/06 16:31

Emm...

        1, 2, 3 ... 43, 44, 45 ... 90, 91, 92  
» Gestapó   » Baggalútía   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: