— GESTAPÓ —
Hvað er gott?
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4 ... 14, 15, 16  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 27/9/06 21:11

Sammála. Ég var einmitt að klára að borða og á slatta eftir.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 28/9/06 17:50

Það er gott að taka sér smá pásu í dagsins önn...

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 28/9/06 21:53

Það er gott að fara í fótabað.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 30/9/06 10:28

Enn betra er að komast í inniskóna. Veitir ósvikna öryggistilfinningu...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 30/9/06 12:13

Það er gott að fá sér morgunmat

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Metalmamma 30/9/06 22:10

Það er svo gott ganga um nakin

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
sphinxx 1/10/06 02:46

‹Ljómar upp› Dittó

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ísdrottningin 5/10/06 00:54

Það er gott að vera á fjöllum.
Náttúran svíkur engan þó ísl. ráðamenn svíki náttúruna.

-Já það er sko margt skrýtið í kýrhausnum - Æðstastrympa - Höfundur skálarinnar - Hálendismálaráðherra -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 5/10/06 16:01

Það er gott að synda‹Ljómar upp›

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rósin 5/10/06 16:06

Gúllassúpa þykir mér yndislega góð.

Rósin er rós er rós er rós. -- Ilmur fagurrar rósar lifir lengi í vitum manns.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vatnar Blauti Vatne 5/10/06 16:50

Þú ert líka voða góð elsku Rós... og svo falleg‹ roðna og soðna og verð að gjalti›

Sund- og glímukappi, alræmdur kvennaljómi og hrókur alls fagnaðar á mannamótum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rósin 5/10/06 16:56

Þú líka ‹Roðnar lengst niðrí tær›

Rósin er rós er rós er rós. -- Ilmur fagurrar rósar lifir lengi í vitum manns.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Metalmamma 6/10/06 23:05

Það er svo gott að stíga á bak metalfáknum sínum og þeisa af stað,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
lappi 6/10/06 23:17

Og fás ér þeysireið á góðum ljúflings fola um grænar grundir
hvað er yndislegra en að heira mjúkt hófatakið'?

Og fá sér góðan blund þegar heim kemur.

lappi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Metalmamma 7/10/06 22:48

Gott er að fá sér kakó og bannana fyrir svefninn

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 8/10/06 00:02

Af hverju að banna na?

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 8/10/06 00:04

Að fá sér nonnabita eftir hressilegt fyllerí sem innihélt margar tilraunir til dansathafna, kvennafar sem misheppnast og gáfulegar samræður sem enda á ásættanlegri niðurstöðu

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 8/10/06 00:22

Það er gott þegar fólk hefur metnað til þess að tala og skrifa vandað og rétt mál.

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
        1, 2, 3, 4 ... 14, 15, 16  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: