— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 23/5/06 16:36

Ég vil byrja þráð um íslensk gamanlög og fyrsta lagið fyrir valinu er hið sígilda lag Austurstræti eftir Ladda, sem er í senn skemmtileg ádeila á lífið en einnig meinfyndið og gott lag. Hvert er þitt uppáhalds gamanlag?

Kvæði:

Ég niður' í Austurstræti snarast létt á strigaskónum,
með bros á vör og tyggígúmmí í munninum.
Ég labba um og horfi á liðið sem er þar í hópum
frá lassarónum upp í snobbaðar kerlingar.

Austurstræti,
ys og læti,
fólk á hlaupum
í innkaupum,
fólk að tala,
fólk í dvala
og fólk sem ríkið þarf að ala. 
   
Þar standa bankarnir í röðum: Lands-Búnaðar-Útvegs,
og fyrir utan stendur horaður almúginn.
En fyrir innan sitja feitir peninganna verðir
og passa að vondi kallinn komi ekki og taki þá.

Skall þar hurð nærri hælum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
voff 24/5/06 13:44
Throughout your life advance daily, becoming more skillful than yesterday, more skillful than today. This is never-ending.
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: