— GESTAPÓ —
Óviðeigandi?
» Gestapó   » Almennt spjall
        1, 2, 3  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 31/3/06 14:21

Ugla mælti:

Hakuchi mælti:

Ertu sóber í vinnunni?

Til hvers?

‹Glúgg glúgg glúgg glúgg›

Sóber er e.t.v ekki alveg rétta orðið.
En ég hef reynt að halda mig meira við slævandi lyf en áfengi.
Það fattar það enginn!
‹breikdansar berrössuð upp á skrifborði›

Ertu viss um að lyfin séu slævandi?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Wonko the Sane 1/4/06 11:30

Af hverju að vera fullur í vinunni?

1. Það er góð ástæða fyrir að mæta yfirleitt til vinnu.
2. Áfengi dregur úr stressi-spennu eða virðist allavega gera það.
3. Áfengi gerir öll samskipti opinskárri.
4. Þegar fólk er góðglatt kvartar það síður yfir lágum launum.
5. Fjarvistum vegna timburmanna fækkar.
6. Stafsmenn segja yfirmönnum sínum hvað þeim finnst, ekki það
sem þeir vilja heyra.
7. Fólk þarf ekki að leita að bilastæði það sem enginn kemur á bil
til vinnu.
8. Fundir verða ef til vill ekki árangursríkari en hins vegar miklu
skemmtilegri.
9. Það eykur starfsgleði fólks. Þeir sem eru í vondu starfi láta sér
það í léttu rúmi liggja.
10. Frídögum fækkar þar sem fólk vill heldur mæta í vinnuna en að
hanga heima.
11. Samstarfsfólkið lítur betur út.
12. Maturinn í mötuneytinu virðist bragðast betur.
13. Yfirmenn eru ósparir á kauphækkanir þegar þeir eru í því.
14. Aukin bjartsýni eykur tiltrú fólks á fyrirtækið.
15. Það er ekki jafn pínlegt að ropa á fundum.
16. Starfsmenn vinna lengur þar sem það er engin ástæða til að
kíkja inn á barinn á leiðinni heim.
17. Starfsfólkið er ófeimnara við að viðra hugmyndir sínar.
18. Fólki finnst vinnan verða léttari eftir að það hefur fengið sér
einn tvo drykki.
19. Minni líkur á að fólk helli sig fullt í hádeginu.
20. Auknar líkur á að þú sjáir yfirmann þinn nakinn.
21. Bætt samskipti við Rússa.
22. Ræstingaskápurinn verður loksins að einhverju gagni.
23. Fólk þarf ekki lengur að notast við kaffi til að láta renna af sér.
24. Það þykir ekki lengur djarft að sitja á ljósritunarvélinni.
25. Það er ekkert óvanalegt við að vera þvoglumæltur.

Hinn gullskeggjaði engill með grænu vængina - Sérfræðingur í stökíómetrískum reikningum um fenómenin í ranimoskinu
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Gleðigöndull 1/4/06 12:06

Það er aldrei óviðeigandi að smakka smá áfengi!

‹Glottir eins og fífl og súpar á eplasafanum sínum›

Sjaldan er Bára stök, er hún hefur mök...
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Bangsímon 1/4/06 14:08

Ugla mælti:

Hversu óviðeigandi telst það að opna áfengisflösku á hádegi í vinnunni og fá sér í glas?
Bregðast svo ókvæða við ef einhver gerir athugasemd.
Öskra eins og vitskert kona:
Veistu hvað mér leiðist hérna? Veist þú hvað ég þarf að þola? Veist þú hvernig er að vera ég? Veistu hvað ég er orðin fokking uppgefin af því að vinna hérna? Veistu það?
Ha?

Ætli ég yrði skömmuð?
‹setur flöskuna á borðið›

Ugla, það er bara ein leið til að komast að því hvað gerist. Svo ef fólk bregst illa við þá segistu bara vera að grínast. Ég mundi gera þetta ef ég væri í vinnu, í alvörunni. Alveg pottþétt. Hvað er það versta sem getur gerst? þú verður kannski rekin, en þá ertu allavega með frábæra sögu til að segja barnabörnunum. Í alvöru, gerðu þetta. þetta væri geðveikt fyndið. nei sko í alvöruinni, ha. ætlaru ekki að gera þetta? ugla, við treystum á þig. segðu okkur svo hvað gerist.

Þeir sem eru klárir og hugsa, skilja aldrei neitt.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 1/4/06 20:49

Bangsímon mælti:

Ugla mælti:

Hversu óviðeigandi telst það að opna áfengisflösku á hádegi í vinnunni og fá sér í glas?
Bregðast svo ókvæða við ef einhver gerir athugasemd.
Öskra eins og vitskert kona:
Veistu hvað mér leiðist hérna? Veist þú hvað ég þarf að þola? Veist þú hvernig er að vera ég? Veistu hvað ég er orðin fokking uppgefin af því að vinna hérna? Veistu það?
Ha?

Ætli ég yrði skömmuð?
‹setur flöskuna á borðið›

Ugla, það er bara ein leið til að komast að því hvað gerist. Svo ef fólk bregst illa við þá segistu bara vera að grínast. Ég mundi gera þetta ef ég væri í vinnu, í alvörunni. Alveg pottþétt. Hvað er það versta sem getur gerst? þú verður kannski rekin, en þá ertu allavega með frábæra sögu til að segja barnabörnunum. Í alvöru, gerðu þetta. þetta væri geðveikt fyndið. nei sko í alvöruinni, ha. ætlaru ekki að gera þetta? ugla, við treystum á þig. segðu okkur svo hvað gerist.

Þetta yrði þá allt í þágu vísindanna...

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Lærði-Geöff 2/4/06 06:31

Wonko the Sane mælti:

Af hverju að vera fullur í vinunni?
o.s.f.v.....

Einhverja finn ég lykt af grænu trölli hér, kannski er ég bara svona hrikalega kvefaður.. vona að ég fari ekki offari í þeim sjúkdómi.

Riddari aulans.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Offari 2/4/06 09:10

Það er ágætt að láta menn lesa þetta fyrir vinnufélaga sína, þó sérstaklega ef svo óheppilega vill til að ekki er hægt að mæta í vinnu sökum ölvunar.

KauBfélagsstjórinn.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 4/4/06 10:26

Frekar að maður hangi heima vegna hins gagnstæða. Hver nennir að vera allsgáður í vinnunni? Frændi minn er flugmaður hjá millilandaflugfélagi og hann er alltaf fullur í vinnunni.

Færeyingur • Einfættur • Mannæta
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ísdrottningin 9/4/06 19:17

Tvennt hér vekur athygli mína.
Annars vegar:
‹Glottir eins og fífl og súpar á eplasafanum sínum›
Furðulegt nokk, var þetta þá eplasúpa?

Og hins vegar spurningin:
Af hverju að vera fullur í vinunni?
Ágætis spurning í sjálfu sér en vekur upp frekari spurningar;
Hvað segir vinan um það?
Er hún þá kannski full líka?
En svo er ekki víst að rétt sé að svara öllum spurningum sem upp koma.....

-Já það er sko margt skrýtið í kýrhausnum - Æðstastrympa - Höfundur skálarinnar - Hálendismálaráðherra -
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 9/4/06 19:31

HÆ, Ísa skvísa. Hvar hefur þú verið? xT
Gæðum málfars hér á Lútnum hefur farið stöðugt hrakandi eftir að þú hættir að knýa okkur til vandvirkni.

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 9/4/06 22:40

Wonko the Sane mælti:

Af hverju að vera fullur í vinunni?

1. Það er góð ástæða fyrir að mæta yfirleitt til vinnu.
2. Áfengi dregur úr stressi-spennu eða virðist allavega gera það.
3. Áfengi gerir öll samskipti opinskárri.
4. Þegar fólk er góðglatt kvartar það síður yfir lágum launum.
5. Fjarvistum vegna timburmanna fækkar.
6. Stafsmenn segja yfirmönnum sínum hvað þeim finnst, ekki það
sem þeir vilja heyra.
7. Fólk þarf ekki að leita að bilastæði það sem enginn kemur á bil
til vinnu.
8. Fundir verða ef til vill ekki árangursríkari en hins vegar miklu
skemmtilegri.
9. Það eykur starfsgleði fólks. Þeir sem eru í vondu starfi láta sér
það í léttu rúmi liggja.
10. Frídögum fækkar þar sem fólk vill heldur mæta í vinnuna en að
hanga heima.
11. Samstarfsfólkið lítur betur út.
12. Maturinn í mötuneytinu virðist bragðast betur.
13. Yfirmenn eru ósparir á kauphækkanir þegar þeir eru í því.
14. Aukin bjartsýni eykur tiltrú fólks á fyrirtækið.
15. Það er ekki jafn pínlegt að ropa á fundum.
16. Starfsmenn vinna lengur þar sem það er engin ástæða til að
kíkja inn á barinn á leiðinni heim.
17. Starfsfólkið er ófeimnara við að viðra hugmyndir sínar.
18. Fólki finnst vinnan verða léttari eftir að það hefur fengið sér
einn tvo drykki.
19. Minni líkur á að fólk helli sig fullt í hádeginu.
20. Auknar líkur á að þú sjáir yfirmann þinn nakinn.
21. Bætt samskipti við Rússa.
22. Ræstingaskápurinn verður loksins að einhverju gagni.
23. Fólk þarf ekki lengur að notast við kaffi til að láta renna af sér.
24. Það þykir ekki lengur djarft að sitja á ljósritunarvélinni.
25. Það er ekkert óvanalegt við að vera þvoglumæltur.

Maður ætti kannske að ráða sig í vinnu.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 9/4/06 22:42

Wonko the Sane mælti:

Af hverju að vera fullur í vinunni?

1. Það er góð ástæða fyrir að mæta yfirleitt til vinnu.
2. Áfengi dregur úr stressi-spennu eða virðist allavega gera það.
3. Áfengi gerir öll samskipti opinskárri.
4. Þegar fólk er góðglatt kvartar það síður yfir lágum launum.
5. Fjarvistum vegna timburmanna fækkar.
6. Stafsmenn segja yfirmönnum sínum hvað þeim finnst, ekki það
sem þeir vilja heyra.
7. Fólk þarf ekki að leita að bilastæði það sem enginn kemur á bil
til vinnu.
8. Fundir verða ef til vill ekki árangursríkari en hins vegar miklu
skemmtilegri.
9. Það eykur starfsgleði fólks. Þeir sem eru í vondu starfi láta sér
það í léttu rúmi liggja.
10. Frídögum fækkar þar sem fólk vill heldur mæta í vinnuna en að
hanga heima.
11. Samstarfsfólkið lítur betur út.
12. Maturinn í mötuneytinu virðist bragðast betur.
13. Yfirmenn eru ósparir á kauphækkanir þegar þeir eru í því.
14. Aukin bjartsýni eykur tiltrú fólks á fyrirtækið.
15. Það er ekki jafn pínlegt að ropa á fundum.
16. Starfsmenn vinna lengur þar sem það er engin ástæða til að
kíkja inn á barinn á leiðinni heim.
17. Starfsfólkið er ófeimnara við að viðra hugmyndir sínar.
18. Fólki finnst vinnan verða léttari eftir að það hefur fengið sér
einn tvo drykki.
19. Minni líkur á að fólk helli sig fullt í hádeginu.
20. Auknar líkur á að þú sjáir yfirmann þinn nakinn.
21. Bætt samskipti við Rússa.
22. Ræstingaskápurinn verður loksins að einhverju gagni.
23. Fólk þarf ekki lengur að notast við kaffi til að láta renna af sér.
24. Það þykir ekki lengur djarft að sitja á ljósritunarvélinni.
25. Það er ekkert óvanalegt við að vera þvoglumæltur.

‹Starir þegjandi út í loftið›
Maður ætti kannske að ráða sig í vinnu.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ísdrottningin 9/4/06 22:55

Vímus minn, og hvort ætlar þú að vera fullur í vinunni eða vinnunni?
xT skál annars félagi ‹Stekkur hæð sína›

-Já það er sko margt skrýtið í kýrhausnum - Æðstastrympa - Höfundur skálarinnar - Hálendismálaráðherra -
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ísdrottningin 9/4/06 22:57

dordingull mælti:

HÆ, Ísa skvísa. Hvar hefur þú verið? xT
Gæðum málfars hér á Lútnum hefur farið stöðugt hrakandi eftir að þú hættir að knýja okkur til vandvirkni.

Já nú þurfið þið að fara að vanda ykkur greyin mín.
Ég er mætt á svæðið ‹Ljómar upp›

-Já það er sko margt skrýtið í kýrhausnum - Æðstastrympa - Höfundur skálarinnar - Hálendismálaráðherra -
GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sjálfsmorðinginn 14/4/06 20:38

‹Horfir agndofa á uppljómaða Ísdrottninguna› Ofurfagur freon blær! ‹fellur í djúpan trans og byrjar að þylja möntrur›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 14/4/06 21:15

Þú ert sleipur.

GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sjálfsmorðinginn 14/4/06 23:15

Hakuchi mælti:

Þú ert sleipur.

Æjá, fyrirgefðu ‹skellir nokkru af talkúmpúðri á gripfletina› Betra?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 14/4/06 23:26

Hjartans þakkir. Þetta ætti að koma í veg fyrir slys á saklausum vegfarendum.

LOKAÐ
        1, 2, 3  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: