— GESTAPÓ —
X klúbburinn
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir
        1, 2
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 18/12/05 22:02

Nema Baggalútía sé með sitt sérstaka talnakerfi, þá er hér rangur misskilningur á ferð.
Til áminningar:
I =1
V = 5
X = 10
L = 50
C = 100
D = 500
M = 1000

‹Beßerwißerast út af sviðinu›

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gunnar H. Mundason 18/12/05 22:39

Rangur misskilningur? Hvernig getur misskilningur verið rangur, nema hann sé áætlaður?

Víkingamálaráðherra og yfiraðmíráll baggalútíska heimsveldisins • Yfiröryggisvörður Pirrandi félagsins • Yfirglímukappi • „ Nú er að verja sig, er hér nú atgeirinn“ • Cogitamus, ergo vicerunt • Nemo me impune lacessit
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 18/12/05 22:43

Er þetta ekki tilvitnun í sódómu*? Og þar með góð og gild íslenska?

_____________
* Sódóma Reykjavík, eða Remote Control fyrir ungmennin.

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gunnar H. Mundason 18/12/05 22:46

Það má vel vera, en þá er skilyrði að það sé tekið fram með leyniletri (þó ekki þannig að maður átti sig ekki á að það er þarna), eða með pínupons letri, sambland af þessum, eða eitthvað þvíumlíkt; séu einhverjar svona undantekningar, eins og þetta með Sódóma Reykjavíkur-málfar.

Víkingamálaráðherra og yfiraðmíráll baggalútíska heimsveldisins • Yfiröryggisvörður Pirrandi félagsins • Yfirglímukappi • „ Nú er að verja sig, er hér nú atgeirinn“ • Cogitamus, ergo vicerunt • Nemo me impune lacessit
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 22/12/05 11:18

Það þótti mér alltaf heldur aum mynd.

En hvað um það. GEH er nú orðinn heiðursgestur, 1000 innlegg. Til hamingju kallinn minn og haltu nú fjölskyldunni góð jól og ekki gleyma Lucille.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 23/12/05 12:13

Günther Zimmermann mælti:

Er þetta ekki tilvitnun í sódómu*? Og þar með góð og gild íslenska?

Stella í orlofi var það ef vjer munum rjett og átti Salómon (Laddi) þessi fleygu orð. Vera má að þetta hafi verið í Sódómu líka en eigi munum vjer það.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 29/3/06 20:53

Jæja, með þessu innleggi er ég komin í 2000 klúbbinn...

‹Býður gestum og gangandi upp á absinth og ostapopp›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 29/3/06 23:20

Já til hamingju með það! (Loksins er einhver farinn að nota þennan skemmtilega þráð í stað þess að búa alltaf til nýjan þráð fyrir hvert slíkt afrek.)

‹Horfir hugfanginn á veisluborðið›

Frítt?!

‹Treður í sig ostapoppi og svolgrar absinthið›

xT

‹Fellur í mjaðmalið›

‹Trommar sjálfur›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 29/3/06 23:25

Frábært, ég hélt ég þyrfti að sitja ein að þessum veitingum í allt kvöld, fyrir utan fjólubláu geitina og risaapríkósuna sem birtust skyndilega upp úr þurru.

‹Býður líka upp á þurrkaðar býflugur í skál›
‹Efast um að nokkur fatti djókið›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 29/3/06 23:43

‹Heimsækir þráðinn, smakkar hluta af veitingunum og sýpur á fagurbláum drykk›Skál ! ‹Sýpur aftur á fagurbláum drykk›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Krókur 30/3/06 07:34

Þú ferð nú að ná að komast í XXX XXX klúbbinn, Vladimir. Skál! xT

Kannski, já ...bara
        1, 2
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: