— GESTAPÓ —
Einn eins, fyrir ţá sem eru lélegir í leikjum
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Svefnburkur 20/3/06 18:42

Eins og flestir ćttu ađ hafa tekiđ eftir, virđist teningakast hafa náđ gríđarlegum vinsćldum á baggalúti.
Leiđinlega gríđarlegum.

Ţar sem ég hef aldrei veriđ mikiđ fyrir íţróttir, og lćrđi snemma ađ tapandi manni er best ađ lifa, birti ég hér ţennan ómótstćđilega spennandi leik, ţar sem líkurnar á ţví ađ ţú vinnir eru einn á móti einum.

Hann gengur sem sagt út á ţađ, ađ kasta einum teningi, og fá ţar af leiđandi einn eins.

Ekkert mjög flókin tölfrćđi, en gjöriđ svo vel.

Formađur Leikfélags Baggalútíu • mikil gleđi og endalaus hamingja!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Lćrđi-Geöff 20/3/06 18:46

Ţetta er leikur fyrir sigurvegara. Best ađ vera međ

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 20/3/06 19:03

‹Verđur skyndilega hrikalega syfjađur›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Stelpiđ 20/3/06 19:22

Vei! Ég vann!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jarmi 20/3/06 19:24

Spennandi ađ sjá hvort minni eini verđur eins og Skabba eini. (... jćja, Stelpsins eini, henni tókst ađ trođa sér á milli mín og Skabba kúlurasss.)

Jarmi - 110 oktan og helblekađur á ţví. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 20/3/06 19:54

Jarmi... bara veriđ ađ dađra viđ Skabba gamla ‹Glottir svo skín í brúngular tennurnar›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Herbjörn Hafralóns 20/3/06 20:00

Ţetta er nú ekki mjög spennandi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Útvarpsstjóri 20/3/06 20:34

ooooohhhh, ég tapađi ‹Brestur í óstöđvandi grát›

Fjósamađur Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiđlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ferrari 20/3/06 20:35

Ţessi er gríđarlega spennandi

Ráđherra tilgangslausra hluta • Skelfir Póllands,Eigandi skelfilegra gjöreyđingarvopna
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jarmi 20/3/06 20:37

Ég hélt viđ vćrum komnir á ţann stađ í sambandinu já. Ţú varst jú ađ mćra mig á dađurţrćđi ţarna um daginn.

Jarmi - 110 oktan og helblekađur á ţví. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 20/3/06 22:06

Ţetta er varla fyrir Fagmenn.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ferrari 20/3/06 22:22

ţetta er fyrir fúskara ‹Strunsar út af sviđinu og skellir á eftir sér›

Ráđherra tilgangslausra hluta • Skelfir Póllands,Eigandi skelfilegra gjöreyđingarvopna
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jerusalem 20/3/06 23:04

Damn! ég fékk tvo einn eins!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Lćrđi-Geöff 20/3/06 23:31

Jćja, á morgun borđa ég svona marga hunda:

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nermal 13/4/06 17:20

Heiiiiiii ég vann

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramađur svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Nćturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Goggurinn 20/4/06 19:37

Nei, ég vann!

Goggurinn. Vandamálaráđherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Stađfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 20/4/06 19:43

Sko, ég vann!

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Herbjörn Hafralóns 20/4/06 20:04

Ţetta er á of lágu plani fyrir mig.
‹Kastar ekki›

     1, 2  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: