— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Klobbi 4/4/04 15:17

MéR þótti afskaplega gaman að takast í við þessa þýðingu á ljóði Kýpurhæðar flokksins, A að bévítans K. já ég gleymdi fyrsta versinu þegar ég sló þetta inn en það er afar mikilvægt fyrir heildrænu verksins.

A að bévítans K

Hlýðið á.
Þið heyrið það í sjónvarpi.
Og hlýðið á í hljóðvarpi.

A að K?

A að bévítans Ö.

A að bévítans K félagi
A að bévítans K, (að hverju?)
A að bévítans K, félagi
A að bévítans K,

Líf eitt hófts hjá harðhausa
Dreng, er skyldi koma blakk á hreint
Átján þúsund er vel vænt
Viðurstyggð, mikil heimshryggð
Ég tíni níu, verður að tíu
Sæki tvo spaða, erum orðnir þríu
Fyrr en varir, stökkvum í sexíu
Förum út, spennum hamar, og spörkum upp hurð

A að bévítans K félagi
A að bévítans K, A að K
A að bévítans K, félagi
A að bévítans K, bévítans K
A að bévítans K félagi
A að bévítans K, A að K
A að bévítans K, félagi
A að bévítans K

Tvennir blakkir austurbæingar hjá Austurleið
Í leit að pundi til að dröslast með
Hér kemur trúður Tóti, kastí'ann grjóti
Heyrir að hér kemur byssubrendur, er hann kemur ertu endasendur
Steinlá, dauðahljóð, þú finnur það takk.
Það færðu fyrir að abbast uppá blakk-
A Hundinn, Herra Sen stígur á hólminn
Lífið frá Kýpur rífur í kjólinn
Sitja í haughúsinu, átta blakkir í val fallnir
Vituð þér enn þá? Það sem fer hring kemur í kring!
Sexíu fyrir svínið og hans hund
Heill sé Galtar Jarli, eða þú verður krýndur
Eða enn betur ég rúlla þig uppa líkt og feitri Joð

A að bévítans K félagi
A að bévítans K, A að K
A að bévítans K, félagi
A að bévítans K, bévítans K
A að bévítans K félagi
A að bévítans K, A að K
A að bévítans K, félagi
A að bévítans K

Það mun verða á.. það mun verða á..
(Það mun verða á.. ER Á!)
Það mun verða á.. það mun verða á..
(Það mun verða á.. ER Á!)
Það mun verða á.. það mun verða á..
(Það mun verða á.. ER Á!)

Réttu mér arfann flón, og allt draslið þitt Jón
Ég er með blakk afturí, þar bíður deigt stál fyrir þina áhöfn
Hlaðið og spennt ef í harðbakkan slær
Ef þú tekur arfann minn þa´tek ég þitt pláss
Vertu álutur þegar ég tek pundið þitt
Ég vil ekki sjá neinn rísa upp, faðmið móður jörð
(verið Kjurr) Og bresti ei þögn
Þegar ég stefni út, með Austurleið.
En hví reyndi kjáninn að sýna kjark? (Sýna kjark)
Þegar kastar tólfunum, vitjar hálf tylft urðar.

A að bévítans K félagi
A að bévítans K, A að K
A að bévítans K, félagi
A að bévítans K, bévítans K
A að bévítans K félagi
A að bévítans K, A að K
A að bévítans K, félagi
A að bévítans K

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 4/4/04 15:22

Þetta er lipurlega kveðið hjá þér...upplýstu mig nú fáfróða; hverjir eða hvað er Kýpurhæða-söngflokkurinn?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 4/4/04 15:24

Það var hópur ungmenna frá Bandaríkjunum sem dýrkaði gyðjuna Maríu Jónu og söng marga sálma henni til dýrðar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 4/4/04 15:26

Lofsöngur? Það er nú alltaf skemmtileg tegund tónlistar. Þó er æskilegra að söngflokkar lofi herrann, fremur en gyðjur og hjáguði.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Klobbi 4/4/04 16:43

Júlía mælti:

Lofsöngur? Það er nú alltaf skemmtileg tegund tónlistar. Þó er æskilegra að söngflokkar lofi herrann, fremur en gyðjur og hjáguði.

Betur þekktir sem Cypress Hill-flokkurinn þá hafa þeir verið iðnir við að vekja upp af dauða sósjal realisma í ljóðagerð sinni. Lýðurinn hefur gefið góðan gaum að ljóðagerð þeirra og flutninga. Mennta elítan undir minni forystu er nú fyrst farin að veita Cypress Hill verðskulduða athygli. -Einnig eru Funkdoobiest mjög spennandi.

ég mæli með www.cypresshill.com

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Merkilegt.

Sir Bjargmundur Svarfdal frá Keppum KBE • Nefndarmálaráðherra og Utanríkismálaráðherra Baggalútíu • Stórriddari Baggalútíu
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: