— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 13/11/05 15:20

Hér á að setja inn GULLKORN sem fynnast víða á Gestapó. Með áherzlu á að þau séu hnyttin og skopleg. Stundum nægir ein tilvitnun, stundum verður að taka tvær eða fleiri tilvitnanir til að fá samhengi í umræður. þá má einnig setja inn upplýsingar frá sjálfum sér eða annarsstaðar frá, sem eykur við skemmtanagildi eða fáránleika tilvitnunar. Þetta má alveg vera meinstríðið en þó ekki svo að undan blæði.
.
.
‹Þeir sem hafa ekki þroskast upp úr „kúka og prumpu" húmornum eru vinsamlegast beðnir um að finna þeim dásamlegu gullkornum annan samanstað.›
.
‹Höfundur þessa þráðar áskilur sér allan rétt til að breyta honum, reglum hans eða grípa inn í, þar sem honum finnst þurfa þykja hverju sinni.›
.
‹Nýr saman höndunum og fer að ná í gullkorn›
.
.
.
.
Töfra Stundir.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 13/11/05 15:34

Tilvitnun:

Wonko the Sane mælti:
Svo það sem verra er.
Sumir fara 'fram í fjörð' og eru þá að fara inn fjörðin svo fara þeir til baka og þá fara þeir 'fram fjörðinn'.

.

Tilvitnun:

Steinríkur 21/01/05 - 2:08
Er þetta ekki bara eins og að fara upp á háaloft og koma ofan af háaloftinu? ‹klórar sér í höfðinuá›

.

Tilvitnun:

Limbri 21/01/05 - 9:34
Jú, þetta er voða svipað, nema annað er innanhúss en hitt er með fullt af sjó.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 13/11/05 15:56

Furðuvera mælti:

‹Opnar hausinn á Don, setur eina litla fló þar inn og lokar›

Don De Vito mælti:

‹Tekur röntgenmynd af hausnum á sér til þess að reyna að finna flóina›

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Steinríkur 13/11/05 17:34

Maður þurfti nú eiginlega að setja inn Útihátíð Hexíu í heild sinni.
Snilldar samkoma...

Í sjálfskipaðri útlegð frá skerinu um óákveðinn tíma.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
voff 13/11/05 20:50

Þessi þráður var náttúrulega samansafn af snilli:

http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=374

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 14/11/05 10:26

Tony Clifton mælti:

HOLA SENJORITAS!

Ormlaug. Ormlaug. Hvað get ég sagt. Ormlaug er feit. Ormlaug er feit og óttalega ófríð. En Ormlaug er líka góð stelpa blíðlynd og spök. Og Ormlaug er feykigóður kokkur. Ormlaug er líka löt, löt að skrifa, löt að hreyfa sig. Þess vegna er hún orðin svona mikil í holdum. Omma var beib. Omma var þrumuskuð í denn og við keyrðum gegnum Ameríku við Omma. Og Omma spældi Ommulettur oní Tony og Tony tók Ommu í aftursætinu á Lincolnum eftir matinn. Og eftir gigg. Og fyrir gigg. Og hann sá að það var gott. Og þau skemmtu sér mjög vel.

Ég vil að einhver eftirtalinna þvagbleyttu pungfrunsa votti mér virðingu sína:

Blámysan með barnsandlitið, Órækja,
grænjaxlinn með hárkolluna, Golíat
eða herfan hún Úrsus Akureyrensis.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 14/11/05 12:54

Steinríkur mælti:

Maður þurfti nú eiginlega að setja inn Útihátíð Hexíu í heild sinni.
Snilldar samkoma...

‹Fer hjá sér› Takk Steinríkur! ‹Gefur Steinríki stóran kakóbolla›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 15/11/05 14:51

Tilvitnun:

Afbæjarmaður 15/11/05 - 10:30
Félgsrit eru í allt of ríku mæli notuð eins og spjallþræðir. Sýnist mér meirihluti nýlegra félagsrita eiga heima á „Almennu spjalli“ eða „Efst á baugi“. Mín vegna má fólk nöldra þar og klæmast eins og því sýnist. Það þarf bara vera tilbúið að bera ábyrgð og taka afleiðingum orða sinna.

Tilvitnun:

Nafni 15/11/05 - 10:33
........skúsó
Félgsrit eru í allt of ríku mæli notuð eins og spjallþræðir. Sýnist mér meirihluti nýlegra félagsrita eiga heima á „Almennu spjalli“ eða „Efst á baugi“. Mín vegna má fólk nöldra þar og klæmast eins og því sýnist. Það þarf bara vera tilbúið að bera ábyrgð og taka afleiðingum orða sinna.

Tilvitnun:

Isak Dinesen 15/11/05 - 10:35
Æ afsakið, skráði mig óvart inn sem Nafni...
Félgsrit eru í allt of ríku mæli notuð eins og spjallþræðir. Sýnist mér meirihluti nýlegra félagsrita eiga heima á „Almennu spjalli“ eða „Efst á baugi“. Mín vegna má fólk nöldra þar og klæmast eins og því sýnist. Það þarf bara vera tilbúið að bera ábyrgð og taka afleiðingum orða sinna.
Þið áttið ykkur á því að þetta er spaug - ekki satt?

[Þetta þarfnast vonandi ekki frekari skýringa]

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 15/11/05 20:10

Limbri mælti:

Tigra mælti:

..og afhverju gangið þið þá í buxum? Svindl að við getum ekki séð þetta utan á ykkur!

Ætli það væri nokkuð fögur sjón ef afi gamli væri á röltinu niður Hverfisgötuna, ber að neðan ?

-

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 17/11/05 09:56

Eitt glænýtt af „Gestapói svarar. Leiðinlegur leikur Galdra.“

Tilvitnun:

Gísli Eiríkur og Helgi 17/11/05 - 1:22

Aulinn er einginn auli !
Hún reynir þó að þroskast of fljótt . þessari yngismey liggur svo mikið á að verða fullorðinn að hún hoppaði yfir gelgjuna og er farinn að tileigna sér ósiði gamla fólksins. hún drekkur áfengi sem við fullukallarnir vitum að er böl helvítis og ekki gott fyrir nokkurn og þaðan af síður æskulýðinn. Hún heldur Guð sinn heilagann og hefur hann í rassvasanum til að taka fram þegar þörf er á .trúlegt er að barnæska hennar og uppreysn gegn uppvexti hennar í krossinum hafi sett þau spor.löngunn hennar að verða stór um aldur fram fékk hana til að skaffa yfirvaraskegg . þrátt fyrir alt er þessi yndislega stúlka á góðri leið að vaxa til blómstrandi konu. Hún er gáfuð orð heppin og þessi litla minnimáttarkend með ögn af stórmenskubrjálæði klæðir hana vel . Áður enn Halldór Ásgrímsson brosir
er hún orðinn sæl og góð áttabarna húsmóðir í Álfheimumm eða á Sauðarkróki.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 17/2/06 15:07

[quote]14. febrúar 2006Gísli Eiríkur og Helgi

Sælgætisframleið endur eru líka endur og eiga mun stærri rétt á að hyllast enn tld vopnaframleið endur. Enn hver seigir að þú verðir
að gefa súkkulaði í sylkipappír þú getur gefið sjálfan þig án umbúðar.

Tilvitnun:

» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: