— GESTAPÓ —
Óhefđbundin jólalög
» Gestapó   » Efst á baugi
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
B. Ewing 21/12/05 16:30

Upphaflega ćtlađi ég ađ hafa ţetta einunis sem innlegg í „Á hvađ eigum viđ ađ hlusta“ ţráđinn en fannst ţetta of gott sem umrćđuefni til ađ sóá ţví í annars ágćtan leik.

Nú fékk ég smá ćđi fyrir ţví ađ grúska eftir óbeinu jólalögunum svonefndu.

Fyrir ţá sem ekki fatta alveg hvađ ég er ađ meina ţá eru óbeinu jólalögin ţau lög sem ekki eru sérstaklega samin sem jólalög en eru engu ađ síđur mest spiluđ um jól. Ýmsar ástćđur geta legiđ ađ baki eins og t.d. tilvísun í eitthvađ jólalegt í textanum ţrátt fyrir ađ megin inntak lagsins sé um allt annađ, jólaleg hljóđfćri notuđ eins og t.d. bjöllur og margt annađ. Ţađ hjálpar einnig ađ hafa margar óbeinar tilvísanir í jólabođskapinn eins og í laginu A Spaceman Came Travelling.

Sem dćmi má nefna:
Mike Oldfield - In Dulchi
Jona Lewie (o.fl.) - Stop The Cavalry
Jethro Tull - Ring Out, Solstice Bells
Cliff Richard - Saviours Day
Chris De Burgh (o.fl.) - A Spaceman Came Travelling
David Essex - A Winter's Tale
Steeleye Span - Gaudete Finna hér
Aled Jones - Walking The AirLag 14 Vel ţekkt úr kvikmyndinni Snjókarlinn.
Bing Crosby & David Bowie - Peace On Earth - Little Drummer Boy

Síđast en ekki síst lagiđ sem allir ţekkja núna:
Freiheit - Keeping The Dream Alive
Verst ađ ég á ekki útgáfuna á upprunalega tungumálinu.
‹Starir ţegjandi út í loftiđ›

Gott vćri ađ setja inn hlekk á ţar sem hćgt er ađ heyra brot úr lögunum. Á eftir ađ gera ţađ viđ flest hjá mér en ţađ kemur.

Auđveldast finnst mér ađ finna lagabúta á www.allmusic.com Vonandi vitiđ ţiđ um fleiri jólalög sem eru "ófhefđbundin" sem slík en koma ykkur engu ađ síđur í jólalegt skap.

Siglingafrćđingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíđameistari Baggalúts. •  • Stýrimađur Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráđherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Amelia 21/12/05 16:44

Gaudete er mér vitanlega gamall jólasálmur sem Steeleye Span tók bara upp á arma sína og gerđi frćgt (eđa frćgara).

Í viđlaginu er textabrotiđ „Gaudete, Christus est natus“ sem ţýđir „Fagniđ, Kristur er fćddur“. Held ţađ verđi varla jólalegra... ‹Starir ţegjandi út í loftiđ›

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
B. Ewing 21/12/05 16:47

Amelia mćlti:

Gaudete er mér vitanlega gamall jólasálmur sem Steeleye Span tók bara upp á arma sína og gerđi frćgt (eđa frćgara).

Í viđlaginu er textabrotiđ „Gaudete, Christus est natus“ sem ţýđir „Fagniđ, Kristur er fćddur“. Held ţađ verđi varla jólalegra... ‹Starir ţegjandi út í loftiđ›

Ţađ er alveg rétt. María mey kemur einnig viđ sögu í laginu. Ţađ sem teldist óhefđbundiđ viđ ţetta er ađ útsetja sálm líkt og ţjóđlag eđa jafnvel vikivaka.

Siglingafrćđingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíđameistari Baggalúts. •  • Stýrimađur Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráđherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 21/12/05 16:53

Jethro Tull gaf út Jólaplötu 2003 sem heitir Christmas album ţar voru sett saman Jólalegustu lög sveitarinnar á einn disk.

Emerson lake & palmer komu međ lagiđ Father Christmas á plötinni Works II
Slade kom međ Merry Xmas. sem er búiđ ađ Íslenska.

KauBfélagsstjórinn.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
B. Ewing 21/12/05 16:55

offari mćlti:

Jethro Tull gaf út Jólaplötu 2003 sem heitir Christmas album ţar voru sett saman Jólalegustu lög sveitarinnar á einn disk.

Emerson lake & palmer komu međ lagiđ Father Christmas á plötinni Works II
Slade kom međ Merry Xmas. sem er búiđ ađ Íslenska.

Já já og sei sei ‹Ljómar upp› Ţađ morar allt í jólalögum í rokkdeildinni.

Siglingafrćđingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíđameistari Baggalúts. •  • Stýrimađur Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráđherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Nördinn 22/12/05 14:09

Ég flokkast sem Nördi en ţekki ekki neitt af ţessum lögum‹Dćsir mćđulega og lítur út um gluggann›

Nördinn mun ávallt ríkja yfir oss og geta af sér eingetinn son, til ţess ađ hvers sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Vamban 23/12/05 12:31

Ég varđ mér úti um jólaplötu hvar öll lögin eru spiluđ á teygjur. Ţar má fin lög eins og "Feliz Rubberdad", "Rubber to the world" og "Little rubber boy". Stök snilld ţađ.

http://blog.wfmu.org/freeform/2005/12/battle_of_the_r.html

Vimbill Vamban - Landbúnađarráđherra. Hirđstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Vamban 23/12/05 12:32

Nördinn mćlti:

Ég flokkast sem Nördi en ţekki ekki neitt af ţessum lögum‹Dćsir mćđulega og lítur út um gluggann›

Ţađ er ekki sama hvernig nörd mađur er.

Vimbill Vamban - Landbúnađarráđherra. Hirđstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Nördinn 23/12/05 13:59

Ert ţú semsagt lélegra tónlista nörd

Nördinn mun ávallt ríkja yfir oss og geta af sér eingetinn son, til ţess ađ hvers sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
B. Ewing 23/12/05 14:36

Nördinn mćlti:

Ert ţú semsagt lélegra tónlista nörd

Mér heyrist ţú ekki einu sinni hafa nördast til ađ leita uppi ţessi lög

Siglingafrćđingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíđameistari Baggalúts. •  • Stýrimađur Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráđherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Nördinn 23/12/05 16:19

Ég gerđi ţađ en fattađi ađ ég fíla frekar svona tónlist. http://www.baggalutur.is/mp3/Baggalutur_Fondurstund.mp3

Nördinn mun ávallt ríkja yfir oss og geta af sér eingetinn son, til ţess ađ hvers sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.
LOKAĐ
» Gestapó   » Efst á baugi   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: