— GESTAPÓ —
Köntrítónleikar
» Gestapó   » Almennt spjall
     1, 2  
GESTUR
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 9/12/05 00:28

Í kvöld voru stórtónleiikar köntrísveitar Baggalúts.

Ţetta ku hafa veriđ gargandi snilld, en ţó er ég soldiđ spćldur yfir jólalagaleysi á ţessum jólatónleikum.
Hefđi ég veriđ til í ađ heyra hiđ nýja jólalag, Föndurstund, eđa hin gömlu góđu rokklögin.
En hvađ fannst ykkur annars sem voruđ ţarna ?

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Wiglihi 9/12/05 00:41

Undirritađur verđur ađ taka undir međ hvćsa, ađ töluverđur skortur hafi veriđ á jólalögunum og saknađi undireritađur sárlega laga eins og föndurstund... og einnig Gleđileg jól og hiđ frábćra lag jóla jólasveinn.

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Hermir 9/12/05 00:44

Mér fannst ţetta fínt.

Fleira er ekki í fréttum. Veriđ ţiđ sćl.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
B. Ewing 9/12/05 00:59

Ég held ađ ţví miđur hafi ţeir veriđ nauđbeygđir til ađ stytta áćtlađ prógram verulega (eđa um 1/3 eđa svo)vegna óhóflegs typpatals fyrr um kvöldiđ. ‹Brestur í óstöđvandi grát› Ţrátt fyrir ţađ voru tónleikarnir alveg frábćrir. ‹Ljómar upp á nýjan leik›

Siglingafrćđingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíđameistari Baggalúts. •  • Stýrimađur Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráđherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Wiglihi 9/12/05 01:27

Sammála hćstvirtum B.Ewing um tónleikana, ţeir voru mjög góđir, en ţađ sem undirritađur talar um er skortur ţrátt fyrir ţađ á sínum uppáhaldslögum, en ţó mega hćstvirtir međlimir Köntrýsveitar fá rós í hattinn fyrir ađ taka hitt gamla og virkilega góđa lag Áfram Ísland sem undirritađur hefur sérstakt dálćti á sökum íţróttaáhuga síns

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 9/12/05 01:55

Jáhhá... viljiđ ţiđ ekki núa saltinu ađeins meira í sárinu á okkur sem ekki komumst?

‹fer ađ háskćla og leggst út í horn ađ sjúga á sér vinstri ţumalputta›

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
GESTUR
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 9/12/05 01:57

‹Nuddar salti á Ívar og syngur bananaphone á međan.›

Skál ívar minnxT

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Wiglihi 9/12/05 01:57

‹Réttir Ívari báđa sína ţumalputta og ţumaltćr til ađ sjúga á›
Vér biđjumst velvirđingar kćri Sívertsen meiningin var ekki ađ núa salti í sárin hafđu alla mína ţumla ţér til huggunar

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Nornin 9/12/05 02:22

Ég skellti Köntrídisknum í grćjurnar, fékk mér öl og dansađi pínu viđ köttinn.
Svo fékk ég smá skammt af stemmingunni í formi myndar og símtals ţar sem ég fékk ađ heyra 'Pabbi ţarf ađ vinna'.
Ekki alveg fullkomiđ, en nálćgt ţví samt.
Kann viđkomandi bestu ţakkir fyrir ađ leyfa mér ađ vera ađeins 'međ'.

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Hildisţorsti 9/12/05 02:24

Nornin mćlti:

Ég skellti Köntrídisknum í grćjurnar, fékk mér öl og dansađi pínu viđ köttinn.
Svo fékk ég smá skammt af stemmingunni í formi myndar og símtals ţar sem ég fékk ađ heyra 'Pabbi ţarf ađ vinna'.
Ekki alveg fullkomiđ, en nálćgt ţví samt.
Kann viđkomandi bestu ţakkir fyrir ađ leyfa mér ađ vera ađeins 'međ'.

Dansar smá viđ Nonnu.

‹Passar sig á kústinum›

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Salka 9/12/05 02:30

Salka er miđur sín yfir ađ hafa ekki mćtt á ţessa stórkostlegu tónleika.

GESTUR
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Ramidlav 9/12/05 08:16

Ţađ var sérstaklega ánćgjulegt ađ heyra Ást á pöbbnum. Annars var ţetta allt frábćrt.

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 9/12/05 08:17

Nornin mćlti:

Ég skellti Köntrídisknum í grćjurnar, fékk mér öl og dansađi pínu viđ köttinn.
Svo fékk ég smá skammt af stemmingunni í formi myndar og símtals ţar sem ég fékk ađ heyra 'Pabbi ţarf ađ vinna'.
Ekki alveg fullkomiđ, en nálćgt ţví samt.
Kann viđkomandi bestu ţakkir fyrir ađ leyfa mér ađ vera ađeins 'međ'.

Ekki hringdi neinn í mig til ađ leyfa mér ađ heyra
‹Brestur í óstöđvandi grát›

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Ferrari 9/12/05 09:52

‹Grćtur međ ívari›

Ráđherra tilgangslausra hluta • Skelfir Póllands,Eigandi skelfilegra gjöreyđingarvopna
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
dordingull 9/12/05 10:00

Svo ég kvarti nú líka. Ţarf nokkuđ tvo ţrćđi fyrir ţessa umrćđu?

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Günther Zimmermann 9/12/05 10:05

‹Grćtur fjarveru sína milt og stilt›

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Lopi 9/12/05 10:14

Ég var ţarna...var ekki fullt af fólki í lopapeysum ţarna?

Lopinn hefur andlit |||||||| The kind monkey |||||||| Ég fíla rokk og rok
GESTUR
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 9/12/05 19:45

Ţađ má vel vera, en ţćr hafa ţá veriđ í fatahenginu, ţví ađ ţvílíikur hiti hefur aldrei fundist á Nasa.
Skálum fyrir gćrkvöldinu. ‹Lyftir glasi› xT

LOKAĐ
     1, 2  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: