— GESTAPÓ —
Simpsons leikur Jóakims
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 16, 17, 18 ... 43, 44, 45  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hermir 8/12/05 03:44

Trúðaskóli, BBQ sósa og... kleinuhringir?

‹Flengir sig› Ég man þetta ekki!

Fleira er ekki í fréttum. Verið þið sæl.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ríkisarfinn 8/12/05 19:23

Nei ekki kleinuhringir.

Bezti vinur aðal.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 8/12/05 22:08

Fyrsta skiltið sagði: „This year, give her english muffins“.

Annað skiltið var með „Best in the west barbeque sauce“.

Þriðja skiltið var með trúðaskóla Krulla. Þegar Hómer sá það, sagði hann: „Clown college! You can´t eat that.“

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ríkisarfinn 9/12/05 00:31

Gæti ekki verið réttara. Þinn leikur hr. Aðalönd.

E.S.: Ég ættla hér með að taka mér hlé frá þessum annars ágæta leik og hleypa öðrum að, sýnist að ég hafi einokað þetta undanfarið, þannig að aðrir Simpsons fræðingar, látið nú ljós ykkar skína.

Bezti vinur aðal.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 9/12/05 02:39

Jæja. Hvaða ár útskrifaðist Monty Burns úr háskóla og hvaða skóla þá?

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wiglihi 9/12/05 08:48

Hann útskrifaðist frá Yale árið 1914

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 9/12/05 21:56

Jamm og það þýðir væntanlega að hann er fæddur 1892, ekki satt? Þér eigið leik.

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 10/12/05 23:20

Ríkisarfinn mælti:

Gæti ekki verið réttara. Þinn leikur hr. Aðalönd.

E.S.: Ég ættla hér með að taka mér hlé frá þessum annars ágæta leik og hleypa öðrum að, sýnist að ég hafi einokað þetta undanfarið, þannig að aðrir Simpsons fræðingar, látið nú ljós ykkar skína.

‹Brestur í óstöðvandi grát›

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wiglihi 11/12/05 16:03

Hver er eftirlætis tónlistarmaður Lisu Simpson?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 11/12/05 16:23

„Bleeding gums“ Murphy? (Eða e.t.v. Miles Davis? uppáhalds platan hennar er Birth of the Cool.)

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wiglihi 11/12/05 16:30

"Bleeding Gums" Murphy er rétt og þér eigið leik.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 11/12/05 16:44

Vúhú, something-something.

Í einum þáttanna fær Bart pláss í drengjasveit (boy band). Þeir syngja lag sem inniheldur falinn boðskap. Hver er línan sem inniheldur þennan falda boðskap og hver syngur hana í myndbandi lagsins?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wiglihi 11/12/05 17:17

Er ekki setningin Yvan Eht Nioj og sungið af N'Sync í þessum þætti?

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 11/12/05 19:43

Wiglihi mælti:

er ekki setningin Yvan Eht Nioj og sungið af N'Sync í þessum þætti?

Yvan Eht Nioj er boðskapur mynbandsins, sem boybandiið syngur, og vissulega ljá kettlingarnir í N´Sync þeim rödd sína, en línuna sjálfa kemur indversk kona með inní stórfínu lagi þeirra.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 11/12/05 19:58

hvæsidillumeistarinn mælti:

Wiglihi mælti:

er ekki setningin Yvan Eht Nioj og sungið af N'Sync í þessum þætti?

Yvan Eht Nioj er boðskapur mynbandsins, sem boybandiið syngur, og vissulega ljá kettlingarnir í N´Sync þeim rödd sína, en línuna sjálfa kemur indversk kona með inní stórfínu lagi þeirra.

Ég verð að gefa hvæsidillumeistaranum þetta, þó auðvitað sé Wiglihi með réttan frasa. Ég var að fiska eftir konunni, sem er reyndar arabísk (held ég) enda á myndbandið sér stað í Írak. (Eflaust vissi Wighlihi það líka svo hann má hirða réttinn ef hann vill.)

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wiglihi 11/12/05 20:06

‹Hirðir réttinn og réttir hvæsa réttinn bara svona til að deila með öðrum›

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 11/12/05 20:09

‹Þiggur sko enga ölmusu, réttir Wiglihi réttinn aftur, en stelur honum svo af honum›

Þetta er betra.
Jæja, ein auðveld.

Fjölskyldan fór einusinni í þáttinn hjá Jerry Springer.

Hver var ástæðan fyrir því ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 11/12/05 20:13

Í ljós kom að Marge eignaðist Maggie með geimveru. (Þetta var í Halloween þætti.)

        1, 2, 3 ... 16, 17, 18 ... 43, 44, 45  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: