— GESTAPÓ —
Útlenskar og íslenskar kommur í félagsritum
» Gestapó   » Umvandanir, ábendingar, tilmćli
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 29/10/05 21:11

Til ţeirra er máliđ varđa,

Enska úrfellikomman hefur alltaf veriđ til vansa í félagsritum. Nú birtast skástrik međ útlenskum kommum. Ég tók eftir ţví ađ ţćr magn ţeirra jókst í hvert skipti sem mađur ýtir á Uppfćra. Prófađi íslenskar gćsalappir (ţ.e. shift 2), ţá batnar ţađ strax og einungis eitt skástrik fylgir, en eykst ţó í hvert sinn um eitt skástrik ţegar ýtt er á Uppfćra.

Hvernig er ţađ? Geta tćkniórangútanarnir ekkert gert til ađ laga ţessi hvimleiđheit?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Limbri 29/10/05 21:22

Gćtir ţú gefiđ mér dćmi um ţćr kommur er valda ţér hugarangri sem og ţćr kommur er gera ţađ ekki ?

Ég er vissulega engin tćkni-órangúti. En apaköttur er ég og hef gaman af hverskyns tćkniflandri (ţó svo ég kunni sjaldnast ađ leysa ţađ).

-

Ţorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jóakim Ađalönd 30/10/05 01:20

Hlýtur ađ vera einhver smágalli í kóđa. Debug!

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 30/10/05 13:09

Hakuchi: " " eru hreint ekki íslenskar gćsalappir! Íslenskar gćsalappir eru „ “
Vilji mađur „ (opna gćsalappir) ţá heldur mađur niđri vinstri alt hnappi og slćr inn 0132 á talnaborđiđ.
Vilji mađur “ (loka gćsalöppum) ţá heldur mađur niđri vinstri alt hnappi og slćr inn 0147 á talnaborđiđ.
Ţannig eru íslenskar gćsalappir.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Don De Vito 30/10/05 13:53

„Ţetta virkar“ en ţetta er svo flókiđ. Mađur nennir ekkert ađ vera ađ ýta á einhverja fimm takka til ţess ađ gera einhverjar skitnar gćsalappir.

Doninn • Stríđsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráđherra, mađurinn međ stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 30/10/05 14:17

Trúđu mér, ţetta kemst upp í vana.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 30/10/05 15:51

Ívar Sívertsen mćlti:

Hakuchi: " " eru hreint ekki íslenskar gćsalappir! Íslenskar gćsalappir eru „ “
Vilji mađur „ (opna gćsalappir) ţá heldur mađur niđri vinstri alt hnappi og slćr inn 0132 á talnaborđiđ.
Vilji mađur “ (loka gćsalöppum) ţá heldur mađur niđri vinstri alt hnappi og slćr inn 0147 á talnaborđiđ.
Ţannig eru íslenskar gćsalappir.

Ég veit fullvel hvernig íslenskar gćsalappir eru og skrifađi ekkert ađ " " vćru íslenskar. Sökum ţess ađ ég er latur mađur hef ég notađ tvćr kommur ,, og shift 2 " til nálgunar viđ íslenskar gćsalappir í texta sem ekki ţarf ađ vera 100% réttur. Hef myndađ mér ţann fordóm ađ flestir geri ţađ ef ţeir nenna ađ nota ţessar íslensku á annađ borđ.

Ţetta er ekki vandamál á spjallborđinu en hins vegar er ţetta vandamál (hjá mér amk.) í félagsritum. Ţiđ getiđ séđ dćmiđ um ţetta í nýjasta pistli mínum. Ţađ skrifađi ég ,,kvikmyndahátíđ" (ţađ seinna er shift 2) og ţá birtist ,,kvikmyndahátíđ/" í texta. Ég man ekki hvađ birtist ţegar ég notađi ,,kvikmyndahátíđ''(ensk úrfellingarkomma), en ţá kom enn meira af aukadrasli. Í báđum tilvikum tvöfaldast ţessi kóđavessi viđ hverja uppfćrslu (ţ.e. ţađ bćtist viđ / ţegar ég uppfćri međ shift 2 í ofanverđu .dćmi).

Ef órangútanöpum Enters tekst ekki ađ leysa úr ţessu ţrjóska vandamáli legg ég til ađ ţeir setji inn íslensku gćsalappirnar sem valhnapp í ritham félagsrita eins og bođiđ er upp á skástrik ofl.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
blóđugt 30/10/05 15:54

‹Kemur inn og fattar ađ ţađ stóđ KOMMUR, en ekki KONUR í heiti ţráđarins›

‹Fer ađ gramsa eftir gleraugunum›

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóđugt, ór brjósti skorit balldriđa saxi slíđrbeitu syni ţjóđans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Anna Panna 30/10/05 16:07

blóđugt mćlti:

‹Kemur inn og fattar ađ ţađ stóđ KOMMUR, en ekki KONUR í heiti ţráđarins›

‹Fer ađ gramsa eftir gleraugunum›

Hey, ég las ţetta líka svona! ‹íhugar ađ fá sér sterkari gleraugu›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
blóđugt 30/10/05 16:14

‹Finnur hvergi sín gleraugu.›

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóđugt, ór brjósti skorit balldriđa saxi slíđrbeitu syni ţjóđans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Enter 30/10/05 16:19

Hakuchi mćlti:

Til ţeirra er máliđ varđa,

Enska úrfellikomman hefur alltaf veriđ til vansa í félagsritum. Nú birtast skástrik međ útlenskum kommum. Ég tók eftir ţví ađ ţćr magn ţeirra jókst í hvert skipti sem mađur ýtir á Uppfćra. Prófađi íslenskar gćsalappir (ţ.e. shift 2), ţá batnar ţađ strax og einungis eitt skástrik fylgir, en eykst ţó í hvert sinn um eitt skástrik ţegar ýtt er á Uppfćra.

Hvernig er ţađ? Geta tćkniórangútanarnir ekkert gert til ađ laga ţessi hvimleiđheit?

Ţetta ćtti ađ vera komiđ í lag.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 30/10/05 16:28

Sko ţig.

‹Gefur Enter fílakarmellu›

» Gestapó   » Umvandanir, ábendingar, tilmćli   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: