— GESTAPÓ —
Babilóníuleikar Baggalútíu
» Gestapó   » Baggalútía
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Skóhorn 13/2/04 02:58

Er ekki kominn tími til að segja stríði á hendur hinni ofmetnu Ólympíu sem tröllríður öllu fjórða hvert ár? Auðvitað munum við toppa þetta og tileinka okkar leika einu sjö undri veraldar, sjálfri Babilóníu.

Nú er bara að finna keppnisgreinar, búa til reglur og að sjálfsögðu keppa...allir velkomnir!

Ég ríð á vaðið og legg til að aðalkeppnisgrein leikanna verði drykkjukeppni og að sjálfsögðu verður drukkið ákavíti.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Semmning Semmningsen 13/2/04 04:09

Gríðar-reykingar og knattspyrna sameinaðar.

Semmning Semmningsen, • Formaður knattspyrnu- og gríðarreykingasambands Baggalútíu (K.G.B.)
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nykur 13/2/04 09:46

Ef þið eruð að meina Babýlóníu hið forna konungsdæmi í Mesópótamíu, þá fyrir alla muni ritið það með ypsiloni það er aðeins Dr. Zoidberg sem kemst upp með annað hér í Baggalútíu. ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Krónprins & Forsætisráðherra Baggalútíu • Baggalútíu allt!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 13/2/04 09:54

Það er heldur ófriðsamt nú um stundir þar sem hin forna Babylon var þannig að fyrst þyrfti að koma þar á röð og reglu.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Andskotinn 13/2/04 12:35

Nú við getum keppt í að koma á reglu þar. Þá getum við keppt aftur að fjórum árum liðnum í að koma öllu í bál og brand. ‹Ljómar upp›

Svo fögur bein •  • Hæstvirtur Forstjóri Rannsóknaréttarins
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dr Zoidberg 13/2/04 13:31

Nykur mælti:

Ef þið eruð að meina Babýlóníu hið forna konungsdæmi í Mesópótamíu, þá fyrir alla muni ritið það með ypsiloni það er aðeins Dr. Zoidberg sem kemst upp með annað hér í Baggalútíu. ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Þvert á móti minn ritháttur en á engan hátt bundinn einkaleifi og hvet ég allta baggalúta að sleppa Uppsilóni í ritun sinni.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Glúmur 15/2/04 22:07

Babýlóníuleikar Baggalútíu munu verða stórfenglegir.
Varðandi keppnisgreinar þá minnist ég þráðs þar sem rætt var um skort á hólmgöngum og í því samhengi voru nefndar nokkrar íþróttagreinar sem breyta mætti í hólmgöngur með lítilli fyrirhöfn. Slíkt sjónarspil vona ég svo sannarlega að verði til staðar á Babýlóníuleikunum.
http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=1242&highlight=

Gagnvarpið er komið til að vera
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mikill Hákon 23/2/04 15:41

verður keppt í drykkjuleikjum?

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nykur 23/2/04 16:58

Allir keppendur verða að vera undir áhrifum áfengis, það verður tekið strangt á því ef þeir verða uppvísir um annað, en þáttttakendum verður gert að sæta lyfjaprófum a.m.k þrisvar á dag á meðan á mótinu stendur.

Krónprins & Forsætisráðherra Baggalútíu • Baggalútíu allt!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 23/2/04 17:00

Skráðu mig í 100m hástökk.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 23/2/04 20:13

Er keppt í þriggja lítra skokki?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 23/2/04 21:05

Ég væri til í að spila Lúdó við stjórnarsinna.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 23/2/04 23:07

Verður keppni í maraþonropi? ‹fær sér ropstyrkjandi, sykursullaðan Víking bjór› ROHOHOOP

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 23/2/04 23:10

Keppum í hver getur drukkið mest af bjór án þess að pissa. Karlmennskuraun.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mikill Hákon 24/2/04 15:01

eða bara látum nokkra Færeyinga vera inni í lokuðu herbergi og sá sem deyr síðast, vinnur.

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 24/2/04 15:04

Ég er vinur Færeyinga og mun aldrei láta slíkt viðgangast, þú týndi keisari.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mikill Hákon 24/2/04 15:06

ókei...Neskaupsstaðarbúa.

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 24/2/04 15:15

Það er alveg í samræmi við minn ákafa hrepparíg. Reyndar kallaðir Norðfirðingar hér um slóðir.

» Gestapó   » Baggalútía   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: