— GESTAPÓ —
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Lómagnúpur 19/2/04 09:44

Mér finnst rétt að nefna, þar sem það kom ekki fram á forsíðunni í dag, að Falco er látinn. Lést hann við skyldustörf í Dómíníska lýðveldinu 6. febrúar 1998.

Það var og.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
plebbin 19/2/04 10:13

Í hvaða tímabelti ert þú? ‹Starir þegjandi á rauða kallinn›

"Þið eruð öll kúkalabbar" - Halldór Laxnes
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 19/2/04 13:46

Dreh dich nicht um - oh, oh, oh
Der Kommissar geht um - oh, oh, oh
Er wird dich anschauen, und du weisst warum
Die Lebenslust bringt dich um
Alles klar Herr Kommissar?

‹ þetta var nú gott með rúbiksteningnum og Lukkujóganum...›

 • LOKAР•  Senda skilaboð
Semmning Semmningsen 19/2/04 15:47

Blessuð sé minning Hans...Samúðarkveðjur til Grétu.

Semmning Semmningsen, • Formaður knattspyrnu- og gríðarreykingasambands Baggalútíu (K.G.B.)
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 19/2/04 16:50

Lómagnúpur mælti:

Mér finnst rétt að nefna, þar sem það kom ekki fram á forsíðunni í dag, að Falco er látinn. Lést hann við skyldustörf í Dómíníska lýðveldinu 6. febrúar 1998.

Dauði hans var hverrar krónu virði.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 19/2/04 18:02

Falco var mætur listamaður. Hver man ekki eftir hinum átakanlega söng um táningsstúlkuna Jeanie (eða hvað hún nú hét, blessunin) sem leiddist út í óreglu og hljópst að heiman? Saga hennar var rakin í tveimur stórfenglegum tónverkum. Aðeins harðbrjósta fautar geta hlustað á hinn meitlaða (en hjartnæma) texta án þess að vikna.

Ætli hún hafi nokkurntíman skilað sér heim, blessuð hnjátan?
‹Dæsir mæðulega, þerrar tárin og lítur út um gluggann›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 19/2/04 18:26

Júlía mælti:

Falco var mætur listamaður. Hver man ekki eftir hinum átakanlega söng um táningsstúlkuna Jeanie (eða hvað hún nú hét, blessunin) sem leiddist út í óreglu og hljópst að heiman? Saga hennar var rakin í tveimur stórfenglegum tónverkum. Aðeins harðbrjósta fautar geta hlustað á hinn meitlaða (en hjartnæma) texta án þess að vikna.

Ætli hún hafi nokkurntíman skilað sér heim, blessuð hnjátan?
‹Dæsir mæðulega, þerrar tárin og lítur út um gluggann›

Hér er hið epíska meistarverk í heild sinni ‹ Tekur ofan pottlokið í auðmýkt og sýgur sultardopa upp í nefið›

Coming Home

One year ago
Ein Jahr eine Ewigkeit
Es war Liebe auf den ersten Blick
Niemand heute und verstehen

Du und ich,
Gegen die Welt
Ihr habt und verurteilt
Ihr habt mich verurteilt
Aber unsere Zeit ist gekommen
Wenn ein Traum Wirklichkeit wird

Coming home, I'm coming home
Let me show you who I am
Let me show you I'm your man
I would give anything just to see you again
Coming home, I'm coming home
Let me show you that I care
Let me show you that I share
I would give anything to see Jeanny again

Du hast Dich verändert
Wir haben uns verändert
Das Leben ist Veränderung
Denkst Du noch an mich?
Spürst Du es noch?

Für immer und immer
Bist Du bei mir?
Ich bin sehr nahe
Take care
Because
I'm coming home
Let me show you that I care
Let me show you that I share
I would give anything to see Jeanny again

Coming home

Let me show you that I care
Let me show you that I share
I would give anything to see Jeanny again

Coming home

Denkst Du noch an mich?
Liebst Du mich noch?
Wo bist Du?
Kommst Du wieder?
Denkst Du noch an mich?
Liebst Du mich noch?
Wo bist Du?

Coming home
Yeah he's coming home
Love will never die
Love will never fade away
Coming home

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 19/2/04 19:32

Greinilega snilld... Sérstaklega hvernig listamaðurinn hefur ofið saman engilsaxnesku og þýðversku á þennan líka "skemmtilega" hátt líkt og aðrir þýskir listamenn gerðu oft á sínum tíma.

Blástakkur Lávarður • Fólskumálaráðherra • Formaður Félags Illmenna og Hrotta • Samhæfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpið fyrir Blástakk!
 • LOKAР•  Senda skilaboð
Stuðfríður Fender 21/2/04 16:40

Der Kommissar - aaaah!
‹fær skelfilegt 80s flashback og fellur í yfirlið›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
SlipknotFan13 22/2/04 17:07

Kommissarinn kemst ekki með tærnar þar sem Rock Me Amadeus er með hælanna. Þar er á ferð stórfenglegt tónverk.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 22/2/04 17:25

Ég man ekki betur en Falco hafi ort um framhald harmsögunnar af henni Jeanie. Þar fékk rödd pervertsins sem rændi henni að heyrast; ómetanleg innsýn inní sjúkt hugarfar mannræningja með afbrigðilegar hvatir. Þetta verk ætti að vera í stöðugri spilun, okkur öllum til áminningar og umhugsunar. ‹Starir þegjandi út í loftið›

LOKAÐ
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: