— GESTAPÓ —
Pirrandi félagið
» Gestapó   » Baggalútía
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 4/9/05 01:45

Ég sækist hérmeð eftir aðild að þessu ágæta félagi. Er e-ð spennandi og valdamikið starf laust?

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

‹Dæsir ánægjulega yfir niðurstöðum þessa pirrandi dramakasts, pantar pirrandi hált og háappelsínugult skrifborð, skellir sér í leðurskrifstofustólinn, hengir upp "Úti að éta" skilti á hurðina og fær sér lúr eftir að hafa sent Ívar Sívertsen pirrandi þakkarskeyti fyrir stöðuveitinguna› Ahhhhhh......

- Hæstvirtur Lögfræðingur pirrandi félagsins - Þáttastjórnandi hinna sívinsælu Baggasveins og Baggasveinku þátta - Besservisser - Verndari rauðs pestós - Stofnandi og Skýjameistari H-menningarklúbbsins - Fósturmóðir Skoffíns - Unnusta Slopps -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
feministi 4/9/05 23:46

Það tilkynnist hér með að ég hef yfirtekið Pirrandi félagið. Endilega látið þetta fara í taugarnar á ykkur en munið á sama tíma að fáir hópar geta pirrað jafn marga á jafn stuttum tíma og við feministar‹Styður báðum höndum á mjaðmir, hallar sér aftur og hlær eins djúpum hlátri og unnt er›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 4/9/05 23:54

Fæ ég að vera með? Ég virðist hafa verið frekar pirrandi að undanförnu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
feministi 4/9/05 23:56

Kargur mælti:

Fæ ég að vera með? Ég virðist hafa verið frekar pirrandi að undanförnu.

‹Starir þegjandi út í loftið›Ef þú pirrar mig færðu að vera með.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Þetta telst náttúrulega ómarktækt, nennir enginn að hlusta á feminista lengur, hvað þá að taka mark á þeim eða láta þá pirra sig. Svipað og Gunnar í Krossinum, maður brosir bara góðlátlega og klappar þeim á kollinn.

- Hæstvirtur Lögfræðingur pirrandi félagsins - Þáttastjórnandi hinna sívinsælu Baggasveins og Baggasveinku þátta - Besservisser - Verndari rauðs pestós - Stofnandi og Skýjameistari H-menningarklúbbsins - Fósturmóðir Skoffíns - Unnusta Slopps -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 5/9/05 00:25

Afhverju er ég ekki kominn á listann? ‹Hristir sig enn meira› Þarf ég að byrsta mig líka?

Ég vil auðvitað vera hegðunarmeistari.

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
feministi 5/9/05 00:31

Hundslappadrífa í neðra mælti:

Þetta telst náttúrulega ómarktækt, nennir enginn að hlusta á feminista lengur, hvað þá að taka mark á þeim eða láta þá pirra sig. Svipað og Gunnar í Krossinum, maður brosir bara góðlátlega og klappar þeim á kollinn.

Fyrir þetta innlegg færðu að sjálfsögðu að vera með

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Hrmmpf, það skal tekið fram að ég hef þegar verið kosinn Lögmaður Pirrandi félagsins og þarf ekki þitt leyfi til að vera með. En þetta var sannarlega pirrandi svar, skal styðja umsókn þína ef til þess kemur sæta stelpa. Stelpur komast hvort eð er ekkert til metorða nema með aðstoð.

- Hæstvirtur Lögfræðingur pirrandi félagsins - Þáttastjórnandi hinna sívinsælu Baggasveins og Baggasveinku þátta - Besservisser - Verndari rauðs pestós - Stofnandi og Skýjameistari H-menningarklúbbsins - Fósturmóðir Skoffíns - Unnusta Slopps -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Holmes 5/9/05 10:24

Pirri pirri pirri, pirri pirri pirr.

Fynst Ikkur Ekgi gaman, já, já.

Starfsmaður pirrandi félagsins - Eigandi Rokkmúsar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 5/9/05 11:13

Til að gerast enn meira pirrandi þá hef ég ákveðið að taka að mér allar stöðuveitingar í Pirrandi félaginu.

Núverandi félagatal:

Formaður : Hakuchi
Varaformaður : albin
Stallari og formaður aðgerðaráðs: Vladimir Fuckov
Ritari, skjalastjóri og bókavörður: Litla Laufblaðið
Vararitari, varaskjalastjóri og varabókavörður : Isak Dinesen
Gjaldkeri og fagurkeri : Tigra
Stjórnarformaður og yfirmaður stöðuveitinga: Ívar Sívertsen
Stjórnarfulltrúi: Hexia de Trix
Fjölmiðlafulltrúi : Berserkur
Heiðursmeðlimur/Húsvörður : Rokkmús
Yfiröryggisvörður : Gunnar H. Mundason
Handrukkari : Hóras
Fótrukkari : Holmes
Lögfræðingur: Hundslappadrífa í neðra
Valdamikill: Goggurinn
Yfirtökumeistari: Feministi
Yfirpirrari: Kargur
Hegðunarmeistari: B. Ewing

Almennur félagi : Hr. Pirrandi

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
feministi 5/9/05 11:51

Nú fer þessi þráður að standa undir nafni, ég er orðin helvíti pirruð.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

‹Gefur frá sér vellíðunarstunu› Feminístar eru svo sætir þegar þeir eru pirraðir.

- Hæstvirtur Lögfræðingur pirrandi félagsins - Þáttastjórnandi hinna sívinsælu Baggasveins og Baggasveinku þátta - Besservisser - Verndari rauðs pestós - Stofnandi og Skýjameistari H-menningarklúbbsins - Fósturmóðir Skoffíns - Unnusta Slopps -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 5/9/05 17:20

Ahh, valdamikill! ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu og gerir eitthvað spennandi sem krefst mikilla valda›

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Holmes 10/9/05 13:34

‹Kitlar Gogginn (ekki veit ég af hverju)›

Starfsmaður pirrandi félagsins - Eigandi Rokkmúsar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 10/9/05 16:51

Til þess að vera pirrandi, hvað annað?

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 10/9/05 17:04

Ja hvur asskotinn, ég fékk að vera með. Ég fyllist stolti yfir því að ég skuli loksins fá almenna viðurkenningu á pirrandi athæfi mínu. Takk takk.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 10/9/05 21:54

Afhverju fæ ég ekki að vera með? ‹ Reynir að pirra alla með því að stökkva upp á borð blindfullur með ákavíti í annarri og munnhörpu í hinni og spila Gamla Nóa aftur á bak og áfram flissandi›

        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
» Gestapó   » Baggalútía   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: