— GESTAPÓ —
Söfnunarárátta, áhugamál, fćlni..!..
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Heiđglyrnir 22/8/05 03:17

Hér má setja allt inn sem varđar, "Söfnunaráráttu, áhugamál eđa fćlni " sem annađhvort hafa fylgt okkur í gegnum lífiđ, eđa veriđ um stund međ okkur, einhvern hluta af lífi okkar. Venjuleg, skrýtin, öđruvísi. Hér verđur ekki dćmt um ţađ. Ţetta eingöngu til gamans gert og svo allir međ.
.
1. Reglur: Fjalla bara um eitt atriđi í hverju innleggi svo ađ teygist nú á ţessu.
2. ţađ má koma međ athugasemdir á milli, en reynum ađ slíta ţetta ekki of mikiđ í sundur.
.
.
.
Fyrstu kynni Riddarans af söfnun, var á unga aldri ţegar allir félagarnir voru ađ safna frímerkjun. Ţađ fannst Riddaranum međ eindćmum hallćrislegt, og ákvađ ađ hann skyldi í stađin safna lyklum.

Ţetta fannst engum sniđugt, nema ađ sjáfsögđu Riddaranum honum fannst ţetta mikiđ sniđugt og mikiđ gaman. Í upphafi réđi örugglega ferđinni ađ ögra hefđbundnum gildum og hallćrislegum hjarđeinkennum. Seinna ţegar söfnuđust höfđu um 50 til 60 lyklar, opnađist alveg nýr heimur til ađ rannsaka.

Húslyklarnir voru mest frá Yale, Union og sćnska risanum ASSA. Bíllyklar. traktorslyklar, lyklar af hengilásum, ferđatöskum, mublum, innihurđum o.s.fv. voru svo kapítuli út af fyrir sig. Söfnun ţessi stóđ yfir fram á unglingsár og voru ţá til á annađ ţúsund lyklar.

Úr ţví safni hafa mublulyklarnir veriđ seldir um 300 stk, fékk gott tilbođ í ţá frá antik búđ sem var ađ flytja inn mublur. Innihurđar lyklarnir fóru til smiđs sem var og er ađ gera upp gömul hús. Traktorslyklarnir voru allir keyptir á einu bretti af verkstćđi á Vestfjörđum.

Ekki veit ég međ frímerkin, en stór hluti af ţví sem Riddararinn safnađi ratađi aftur í umferđ og gaf bara ţó nokkuđ vel af sér. Ţađ er góđ tilfinning..!..

Sir Heiđglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
voff 23/8/05 08:53

Ég held ađ söfnun mín á áfengisflöskum hafi ekki átt sér söfnunaráráttulegar ástćđur heldur hitt ađ ég hafi ekki nennt ađ fara međ tómu flöskurnar út. Jafnframt varđ mađur ađeins meira á lofti fyrir vikiđ, svona n.k. "sjáiđ hvađ ég er duglegur ađ drekka" syndrómiđ. Svo fór ţetta ađ vinda upp á sig, mađur fór ađ kaupa áfengi áf ţví ţađ var í svo flottri eđa skrítinni flösku, mađur fór ađ líta tegundir í einföldum flöskum eins og kláravín, brennivín og Stolychnaya hornauga, en dáđist aftur á móti ađ Finlandia-vodkanum og Grants-vískíinu. Bara út af útlitinu.

Ţetta var í gamla daga. Nú er ég frjáls undan ţessari áţján og drekk áfengi til ađ njóta áhrifanna en ekki út af ţví ţađ er í fallegum flöskum. Skál ... í botn!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
B. Ewing 23/8/05 09:21

Hér er um auđugan garđ ađ gresja fyrir mig ‹Ljómar upp›

Fyrst ber ađ nefna Garbage Pail Kids myndirnar sem allir söfnuđu á sínum tíma. Afar ógeđslegar og foreldrasjokkerandi myndir af almennt feitlögnum krökkum/ brúđum sem ýmist voru sundurhöggvin, stungin, skorin, brennd eđa hreinlega veltu sér uppúr hverkyns viđbjóđi og óţverra. Dásamlegt!! ‹Gefur frá sér vellíđunarstunu og rifjar upp gamlar stundir›

Siglingafrćđingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíđameistari Baggalúts. •  • Stýrimađur Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráđherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 23/8/05 12:22

Já fjandans Garbage Pail Kids. Ég átti slatta af ţeim. Hćtti ţessu ţegar ég uppgvötađi, allt of seint, ađ ţetta var gersamlega tilgangslaust kjaftćđi.

Ég safnađi Star Wars köllum. Ţađ var göfug iđja. Átti ţá flesta. Ég á enn slatta af ţeim en ég tapađi stórum hluta safnsins til frćnda míns í skiptum fyrir stóran kassa fullu af legó. Ţađ voru verstu viđskipti sem ég hef gert á ćvinni. Mér sárnar enn ţegar ég hugsa til ţess ađ hafa glatađ Loga Geimgengli í stormtrooperbúningnum.

Ţađ skiptir engu ađ legókassinn hafi reynst frábćrlega öll ţessi ár fyrir öll ţau börn sem hafa komiđ í heimsókn....ekkert kemur í stađ star wars kallanna. Mér finnst sem ég hafi selt hluta sálu minnar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 23/8/05 13:37

Ég safna flöskutöppum... í upphafi var ţađ mest Sinalco, Coca Cola, Spur og ţannig tappar... en eftir ţví sem ég eldist, ţá varđ ţessi tappasöfnum ţróađri... Kláravín, Brennivín, ýmsar Vodkategundir... og svo á ég orđiđ nokkuđ gott safn af töppum Álaborgar-Ákavítis, m.a. 20 tappa frá sérstakri afmćlisútgáfu sem framleidd var áriđ 1995, ţegar 150 ár voru liđin frá stofnun Aalborg Privilegerede Sirup – og Spritfabrik... ţetta er vissulega árátta en skemmtileg eigi ađ síđur...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Berserkur 23/8/05 13:40

Ég safna einakrónum. Stafla ţeim gjarnan upp... Er kominn međ nokkra metra!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 23/8/05 13:47

Ţađ er sniđug söfnun.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Berserkur 23/8/05 13:50

‹Snýr aftur sneypulegur.›

Hömm... reyndar ekki alveg nokkra metra. Vel yfir einn meter er nćr lagi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Furđuvera 23/8/05 14:04

Ég safna hlutum sem gera mig hamingjusama, eins og t.d. steinum, plakötum, geisladiskum, Lifandi Vísindi og Practical Photography tímaritum, bókum, kertum, garni, böngsum, teppum, myndum, tónleikum á DVD og auđum bókum til ađ skrifa í.
Ég safna líka áhugamálum.

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Aulinn 23/8/05 14:06

Ég safna engu... en fólk heldur ţví fram ađ ég safni skóm.

ég er 16 ára gelgja svo ţegiđ ţiđ!

‹Starir ţegjandi út í loftiđ›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
spesi 23/8/05 14:10

Ég safnađi eitt sinn orđum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 23/8/05 14:23

Ég safna ađallega innleggjum á Gestapó núorđiđ.

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
B. Ewing 23/8/05 14:33

Skabbi skrumari mćlti:

Ég safna flöskutöppum... í upphafi var ţađ mest Sinalco, Coca Cola, Spur og ţannig tappar...

Hey ég safna flöskum. Á margar ţeirra vantar einmitt tappann!!‹Tekur upp teikningarnar af Flöskusafni Íslands› Kannski ţarf ađ sameina ţessar safnanir í eina.

Siglingafrćđingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíđameistari Baggalúts. •  • Stýrimađur Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráđherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 23/8/05 15:15

B. Ewing mćlti:

Skabbi skrumari mćlti:

Ég safna flöskutöppum... í upphafi var ţađ mest Sinalco, Coca Cola, Spur og ţannig tappar...

Hey ég safna flöskum. Á margar ţeirra vantar einmitt tappann!!‹Tekur upp teikningarnar af Flöskusafni Íslands› Kannski ţarf ađ sameina ţessar safnanir í eina.

...og fylla ţćr af vökva... og selja?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 23/8/05 15:20

Ţá vantar okkur bara áfengissafnara. Verst ađ ţeir eru einstaklega sjaldgćfir.

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
nirfill 23/8/05 15:42

]‹Gefur frá sér vellíđunarstunu......metrar af peningum›

Safnađi einu sinni nöfnum, en núna safna ég ryki.

sígrćn eins og sólin
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bismark XI 26/8/05 12:41

Ţađ vill nú svo til ađ ég safnađi á tímabili áfengi í ómerkilegum brúsum og á enn töluvert af ţví safni ţannig ađ ef ađ viđ leggjumst á eitt ţá gćti ţađ vel gengiđ.

Ég er Sonur Sólarinnar, og ég ber ţess enn merki. Verndari vinstra-eyra Tigru. Rauđur. Búinn ađ kyssa Tinu St.Sebastian. Eigandi Nýju Morgunstjörnunar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nafni 26/8/05 13:05

Ég safna bara skuldum..............‹Glottir eins og fífl›

     1, 2, 3  
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: