— GESTAPÓ —
Gestapóaspíkat: Einfaldur leikur Seinheppins
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Seinheppinn 15/8/05 10:30

Leikurinn er einfaldur:

1. Fyrsti leikmaður velur sér tölu á milli 1 og 10, en þó ekki 7 (sem er tala sem síðasti leikmaður valdi - ég vel hana núna, athugið).
2. Næsti leikmaður skal reyna að giska á þessa tölu (sá veit þó að þetta getur ekki verið 7) þannig að hann velur eina af tölunum:
1, 2, 3, 4, 5, 6, (ekki 7), 8, 9, 10
3. Ef talan er rétt, skal sá leikmaður fá að varpa fram nýrri tölu og velja eina sem kemur ekki til greina (til dæmis 3), en nú vandast málið. Aðeins þeir sem hafa upphafsstaf Á UNDAN viðkomandi Gestapóa mega giska, það er þó ef talan er undir 5. Ef talan er yfir 5 mega allir með upphafsstaf Á EFTIR viðkomandi Gestapóa giska. Ef talan er 5 mega allir giska, en þó ekki sá sem leikið hefur á undan, nema jafn margir leikir séu frá því hann lék síðast og talan segir til um sem hann valdi.

Ég byrja: Ég hef valið mér tölu, hún er ekki 7...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Von Strandir 15/8/05 10:33

13?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 15/8/05 11:06

Þetta kallar þú einfaldar reglur já.

Ég held samt að ég skilji þetta rétt. Síðasta tala er 7, og þar af leiðandi hærri en 5, og þá mega allir sem eru á eftir Seinheppnum í stafrófinu giska, þar með talinn ég.

Ég giska því á 3.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Seinheppinn 15/8/05 13:11

Þetta er rétt skilið hjá Þarfagreini en ekki rétt skilið hjá Kristalli... Þrettán er ekki í listanum svo ekki má velja þá tölu... En 3 er ekki rétt tala...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
spesi 15/8/05 13:18

Það ætti frekar að kalla þennan þráð Seinheppinn leik einfalds...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Seinheppinn 15/8/05 13:19

Mér er alveg sama... Þið megið kalla hann það sem þið viljið...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 15/8/05 18:29

Spesi mælti:

Það ætti frekar að kalla þennan þráð Seinheppinn leik einfalds...

‹Styður báðum höndum á mjaðmir, hallar sér aftur og hlær eins djúpum hlátri og unnt er›

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Seinheppinn 15/8/05 18:31

albin mælti:

Spesi mælti:

Það ætti frekar að kalla þennan þráð Seinheppinn leik einfalds...

‹Styður báðum höndum á mjaðmir, hallar sér aftur og hlær eins djúpum hlátri og unnt er›

???!

Jæja, ef þið viljið breyta þessum fína leik í eitthvað kjaftæði þá er það ykkar mál...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Seinheppinn 16/8/05 22:20

Spesi mælti:

Það ætti frekar að kalla þennan þráð Seinheppinn leik einfalds...

Ég fattaði þennan nú alveg...

LOG OFF...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 16/8/05 22:22

Þá hlýt ég líka mega giska.
Ég giska á 2

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
bauv 17/8/05 17:58

Hvað, hver, hvur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 27/3/09 23:33

Leiðinlegt að þessi leikur skuli hafa dáið.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 27/3/09 23:56

Vjer giskum á 4. Jafnframt gerum vjer samhliða ágiskuninni ráð fyrir að Seinheppinn sje eigi svo seinheppinn að muna ei núna nær 4 árum síðar hvaða tölu hann valdi sjer og sömuleiðis gerum vjer ráð fyrir að sá tími sem líður frá því hann ljet síðast sjá sig og þar til hann lætur næst sjá sig sje meira en hálfnaður.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Von Strandir 31/3/09 11:03

13?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 31/3/09 11:48

Þér virðist ekkert hafa farið fram á þessum tæpu 4 árum Von Strandir. Svarið er enn vitlaust held ég......
En hvar er Seinheppinn?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: