— GESTAPÓ —
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Morbid 7/6/05 15:14

Sæl, ég er Morbid. Ég vona að mér verði veittar hlýlegar móttökur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 7/6/05 15:16

Velkominn... dvöl þín verður stutt í bili þar sem Baggalút og Gestapó verður lokað í sumar, en njóttu þín á meðan það endist og komdu aftur í haust...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skoffín 7/6/05 15:16

Halló Morbid
‹veitir Morbid hlýjar móttökur›

Jólaköttur Baggalútíu ~ Yfirrannsóknardómari ~ Skírlífisbrjótur~ Ofstopaköttur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 7/6/05 15:17

Velkomin. Ég geri ráð fyrir að þú eigir eftir að una þér vel í Undirheimum.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ég sjálfur 7/6/05 15:20

Velkomin! Góða skemmtun og njóttu vel.

Þarfagreinir mælti:

Velkomin. Ég geri ráð fyrir að þú eigir eftir að una þér vel í Undirheimum.

Nú?

Sönnun lokið.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Morbid 7/6/05 15:23

Þakka ykkur kærlega skjót og ánægjuleg viðbrögð.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 7/6/05 15:24

Sæl, blessuð, og velkomin!

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bölverkur 7/6/05 15:25

Sæl Morbid. Ég tek þér hlýlega, altt að vþí með funa.

Gjaldkeri Fjárausturbæjarsamtakanna og meðlimur í Hagyrðingafjélagi Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 7/6/05 15:26

Ég sjálfur mælti:

Nú?

Tilvitnun:

mor·bid
adj.
1.
1. Of, relating to, or caused by disease; pathological or diseased.
2. Psychologically unhealthy or unwholesome: “He suffered much from a morbid acuteness of the senses” (Edgar Allan Poe).
2. Characterized by preoccupation with unwholesome thoughts or feelings: read the account of the murder with a morbid interest.
3. Gruesome; grisly.
The American Heritage® Dictionary of the English Language, Fourth Edition

Athyglisvert að heita Morbid og biðja um hlýlegar móttökur. En ég veiti þér þær nú samt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ég sjálfur 7/6/05 15:29

Isak Dinesen mælti:

Ég sjálfur mælti:

Nú?

Tilvitnun:

mor·bid
adj.
1.
1. Of, relating to, or caused by disease; pathological or diseased.
2. Psychologically unhealthy or unwholesome: “He suffered much from a morbid acuteness of the senses” (Edgar Allan Poe).
2. Characterized by preoccupation with unwholesome thoughts or feelings: read the account of the murder with a morbid interest.
3. Gruesome; grisly.
The American Heritage® Dictionary of the English Language, Fourth Edition

Athyglisvert að heita Morbid og biðja um hlýlegar móttökur. En ég veiti þér þær nú samt.

‹hlær dátt›

Sönnun lokið.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 7/6/05 17:00

Velkomin, flott nafn. Hagaðu þér vel og sjáum svo til

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 7/6/05 17:28

Velkomið Morbid.

‹Veitir Morbid hlýlegar móttökur með því að setja hlýjan og þægilegan púða framan í hann og halda honum þannig þangað til köfnunartilfinningin verður óbærileg›

Ekki illa meint. Langaði bara að veita þér morbid móttöku.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 7/6/05 22:19

Ertu ekki að gleyma eitthverju Ég Sjálfur?

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ég sjálfur 7/6/05 22:53

Goggurinn mælti:

Ertu ekki að gleyma eitthverju Ég Sjálfur?

‹huxar sig um› Öö... Hverju?

Sönnun lokið.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 7/6/05 22:58

Ég sjálfur mælti:

Goggurinn mælti:

Ertu ekki að gleyma eitthverju Ég Sjálfur?

‹huxar sig um› Öö... Hverju?

‹Hvíslar að Goggnum›Hann man ekki hverju hann er að gleyma, hehe‹Hefur ekki heldur neina hugmynd hverju Ég sjálfur er að gleyma›

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Krókur 8/6/05 16:51

B. Ewing mælti:

Ég sjálfur mælti:

Goggurinn mælti:

Ertu ekki að gleyma eitthverju Ég Sjálfur?

‹huxar sig um› Öö... Hverju?

‹Hvíslar að Goggnum›Hann man ekki hverju hann er að gleyma, hehe‹Hefur ekki heldur neina hugmynd hverju Ég sjálfur er að gleyma›

Ég man einu sinni eftir að hafa gleymt einhverju.

» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: