— GESTAPÓ —
Heilabrot Ívars: Hvert er lagið 2
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4, 5
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 25/1/04 12:53

Ég hélt að einn af gervihnöttum mínum hefði fundið hræið af honum. En nei þetta var bara einhver fyllibitta með guluna.

Blástakkur Lávarður • Fólskumálaráðherra • Formaður Félags Illmenna og Hrotta • Samhæfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpið fyrir Blástakk!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Daman 25/1/04 18:25

Fannstu pabba?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 25/1/04 18:31

Einhver föðurómynd gæti þetta hafa verið en þú þarft að vera nákvæmari.

Blástakkur Lávarður • Fólskumálaráðherra • Formaður Félags Illmenna og Hrotta • Samhæfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpið fyrir Blástakk!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 28/1/04 15:03

Sælir. Afsakið svarleysið. Þar er um að kenna veikindum mínum og tölvubúnaðar míns. Þess vegna hef ég hvorki verið fær um ráð né rænu og því ekki mikill til ritsins. En þær tilgátur sem komið hafa fram eru allar rangar.

HINT: Hljómsveitin hefur verið tengd Trúbrot á ákveðinn hátt.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 28/1/04 16:12

Gunnar Jökull var í Trúbrot, þegar hann var 16 ára fór hann til Englands og gekk þar í hljómsveitina The Syn, sú hljómsveit breyttist síðar í Yes og lagið er að öllum líkindum "Owner Of The Lonely Heart".

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 29/1/04 14:39

Tinni, þú hefur oft sýnt gáfur hér en nú slærðu öll met. Þetta er að sjálfsögðu rétt og þú færð að launum tóma koníaksflösku sem búið er að senda til endurvinnslu og líklega notuð sem uppfylling í einhvern sjóvarnargarð. Sæktu hana þangað.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 9/2/04 20:00

Tóm koníaksflaska, ekki ónýt verðlaun það ‹Gefur frá sér vellíðunarstunuog sleikir út um›

LOKAÐ
        1, 2, 3, 4, 5
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: