— GESTAPÓ —
Uppbyggileg umræða
» Gestapó   » Almennt spjall
     1, 2, 3, 4  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ég sjálfur 19/5/05 19:29

Stóðst það ekki...

‹fer að byggja úr múrsteinum›

Sönnun lokið.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 19/5/05 19:35

‹Fer að byggja úr við. Hefur úlfabyssuna tilbúna›

Talandi um ævintýrsögur, hver er ykkar uppáhalds og afhverju?

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 19/5/05 19:41

Mér hefur alltaf fundist Pétur og Úlfurinn skemmtileg, að hlusta á hana með hljóðfæraleik er frábært...

Annars eru það bara skáldsögur eftir Terry Pratchett og Neil Gaiman...

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 19/5/05 19:43

Það var einhver saga með tröll undir brú og kiðlinga. Mér fannst hún best þar sem kviðskurðir komu við sögu, áfaklega heilbrigt að sjá þetta fyrir sér á þessum aldri

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ég sjálfur 19/5/05 19:47

‹heldur áfram að byggja›

Sönnun lokið.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 19/5/05 19:48

Hóras mælti:

Það var einhver saga með tröll undir brú og kiðlinga. Mér fannst hún best þar sem kviðskurðir komu við sögu, áfaklega heilbrigt að sjá þetta fyrir sér á þessum aldri

Já hvað hét hún aftur... hún var frekar sniðug... gaf mér mjög góðar martraðir þegar ég var lítil.

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 19/5/05 19:51

Já, svaðaleg dauðasena og blekkingar í þeirri sögu. Hún hét Kiðlingarnir 9 eða eitthvað í þá veruna.

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 19/5/05 19:53

Kiðlingarnir fimm! Ég er alveg handviss um það!

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst

Uppbyggilegar umræður. Þú sjálvur var ekki rauðhetta best?

Áfengi er skaðlegt eiturlyf sem brýtur menn niður bæði andlega líkamlega og félagslega • Það breytir persónuleikanum og deyfir siðferðisvitundina. Það er einnig nærandi og styrkjadi , gefur hraustlegt og gott útlit og bætir meltinguna .
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 19/5/05 20:23

‹Miðar á uppbygginguna með valslöngvunni góðu› ‹Lætur vaða›

Æjæj, skemmdist eitthvað? ‹Styður báðum höndum á mjaðmir, hallar sér aftur og hlær eins djúpum hlátri og unnt er›

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 19/5/05 20:23

‹Byggir loftkastala›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 19/5/05 21:19

‹Byggir skýjaborgir›

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
albin 19/5/05 21:37

‹Byggir ekki á staðreyndum›

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 19/5/05 21:47

Kiðlingarnir voru 7 og enginn þeirra kom nálægt nokkurri brú. Aftur á móti faldi einn sig í svokallaðri „afaklukku“.

Í sögunni um tröllið og brúnna var enginn étinn, en visst tröll var stangað „aftur til fortíðar“ af pabba-geitinni.

Uppáhalds ævintýrið mitt heitir Sefprinsessan og fjallar um ást föðurs á dóttur sinni. Afar hugljúf og falleg saga.

-

Þorpsbúi -
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 19/5/05 23:40

Ég er þá líklega að blanda saman ævintýrum. Ég ætla að halda í minninguna um Kiðlingana x-marga sem skáru upp úlf og áttu í vandræðum með eitthvert tröll

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 19/5/05 23:44

góða kvöldið

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuhci 20/5/05 02:36

Góða kvöldið Kargur og til hamingju með myndina þína. Það mætti ekki selja þér topphatt?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ísdrottningin 20/5/05 02:37

Ertu sem sé hattasölumaður?

-Já það er sko margt skrýtið í kýrhausnum - Æðstastrympa - Höfundur skálarinnar - Hálendismálaráðherra -
LOKAÐ
     1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: