— GESTAPÓ —
Nýr
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir
     1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 15/5/05 13:39

Ég er nýr hér. Ég veit ekki hvað ég á að gera... Hef oft litið inn á þessa síðu og sé að hér vil ég vera.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 15/5/05 13:46

Ég er tiltölulega nýr hérna líka, það fyrsta sem ég gerði var að lesa leiðbeiningarnar og svo kynnti ég mig eins og þú hefur gert. Svo hef ég smám saman farið að taka þátt í umræðum hér og þar. Einstaklega skemmtilegt. Þegar þú ert kominn með tíu innlegg þá áttu að fara í uppsetningu og athuga hvort þú finnur þér góða mynd, ef ekki þá má víst senda einkaskilaboð til Enter sem er stjórnandi hér og hann getur hugsanlega reddað þér mynd. Velkominn.

Skall þar hurð nærri hælum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
grýti 15/5/05 13:48

Sæll kragur.
Ég er líka tiltölulega nýtt fyribæri hér líka og get ekki mikið ráðlagt þér, nema lesa þér til og hlusta gaumgæfilega og með virðingu, á þau ráð sem þú munt fá.
Gangi þér vel!

hraungrýti, horngrýti, örgrýti, Grýtið, Grýta ...........
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 15/5/05 13:50

Ég skal reyna að gera eins og mér er sagt. Annars hef ég margoft reynt það áður, við hinar ýmsu aðstæður, og það hefur sjaldan heppnast.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
grýti 15/5/05 13:56

Smá þolinmæði sakar ekkiStarir þegjandi út í loftið

hraungrýti, horngrýti, örgrýti, Grýtið, Grýta ...........
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 15/5/05 14:05

Ég er með eindæmum þolinmóður. Jafnvel svo að það jaðrar við leti.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 15/5/05 14:15

Löngun mín til að vera hér ku stafa af mikilli menningarþörf. Ég flutti af landi brott fyrir nokkru síðan og hef síðan þá þjáðst af einhvurs konar menningarskorti. En eftir mikla leit tel ég mig hafa fundið lækningu við þvi, nefnilega Baggalút.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 15/5/05 14:16

kargur mælti:

Ég er með eindæmum þolinmóður. Jafnvel svo að það jaðrar við leti.

Og þér veitir nú ekki af með Hraungrýtið sem aðstoðarmann.
Drakk með honum um daginn og þar kom í ljós að hann er í kross. Að öðruleyti er í lagi með hann.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 15/5/05 14:19

Afsakaðu! Gleymdi: Velkomin(n)

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 15/5/05 14:23

Takk dordingull

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

sæll og blessaður

Áfengi er skaðlegt eiturlyf sem brýtur menn niður bæði andlega líkamlega og félagslega • Það breytir persónuleikanum og deyfir siðferðisvitundina. Það er einnig nærandi og styrkjadi , gefur hraustlegt og gott útlit og bætir meltinguna .
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
grýti 15/5/05 18:08

Takk fyrir síðast Dordingull ‹Brosir sínu breiðasta›

hraungrýti, horngrýti, örgrýti, Grýtið, Grýta ...........
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 15/5/05 18:24

Varla hefur þá Grýtið gkeymt mér. Skál!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
grýti 15/5/05 18:29

Vímus! Gaman að sjá þig aftur ‹blikkar og brosir sínu blíðasta›

hraungrýti, horngrýti, örgrýti, Grýtið, Grýta ...........
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 15/5/05 18:33

Ekki orð um það meir!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 15/5/05 18:33

grýti mælti:

Takk fyrir síðast Dordingull ‹Brosir sínu breiðasta›

Það er lítið að þakka það varst þú sem varst skemtikrafturinn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
grýti 15/5/05 18:37

‹bugtar sig og beygir og vottar Vímusi virðingu sína ›

hraungrýti, horngrýti, örgrýti, Grýtið, Grýta ...........
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 15/5/05 18:38

Þetta líkar mér.

     1, 2, 3  
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: