— GESTAPÓ —
krossgáta tímarits morgunblaðsins
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 13/5/05 06:43

Vímus mælti:

En nú verð ég að sinna mínu á Geltinum.

Á að skjótast afsíðis og ekki gefa okkur neitt?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 13/5/05 09:31

Ég er húkkaður á þessa krossgátu. Það vill svo til að ég var að hugsa um að búa til þráð um hana hér í vikunni.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hverfill Kverúl 13/5/05 18:00

Það er réttlætiskrafa okkar sem lesblindir eru að morgunnblaðskrossgátan verði gerð aðgengileg fyrir lesblinda, að blaðinu fylgi jafnan lesin útgáfa af krossgátunni á hljóðrænu excel-formi eða mp3-formi.

Svo rætist hver draumr sem hann er ráðinn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
grýti 15/5/05 13:00

Endingargott var lausnarorðið, svo augljóst þegar maður veit svarið...

hraungrýti, horngrýti, örgrýti, Grýtið, Grýta ...........
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
grýti 15/5/05 13:02

Sammála! Hverfill
Réttlæti fyrir alla.

hraungrýti, horngrýti, örgrýti, Grýtið, Grýta ...........
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
grýti 15/5/05 13:06

Einhver byrjaður á þeirri nýjustu ? eða jafnvel búinn........

hraungrýti, horngrýti, örgrýti, Grýtið, Grýta ...........
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 15/5/05 21:52

Ert þú að reyna að spila með mig enn á ný? Hvaða helvítis krossgátu ertu að tala um. Ég nefndi það hér einhvers staðar hvort væri ekki heillaráð að krossfesta hér nokkur stykki á hvítasunnudegi. Ertu að sækjast eftir ingöngu í þann hóp?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
grýti 15/5/05 22:57

En sæt af þér að kíkja inn. Ertu með rétta orðið fyrir mig?

hraungrýti, horngrýti, örgrýti, Grýtið, Grýta ...........
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 16/5/05 20:28

Ég á (minnir mig) fjögur orð eftir. Þá er venjulega skynsamlegt að hætta, nema maður vilji eyða átta klukkustundum í þetta aukalega.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
grýti 16/5/05 20:46

Sæll
Ég á líka nokkur orð eftir og gefst ekki upp, fyrr en ég hef fundið þau öll.
T.d. 7 lóð.? Er svo illa að mér í fræðunum. Betri í orðaleikjunum.

hraungrýti, horngrýti, örgrýti, Grýtið, Grýta ...........
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 16/5/05 20:49

Var það Orpheus og Evridís?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
grýti 16/5/05 20:51

já einmitt!

hraungrýti, horngrýti, örgrýti, Grýtið, Grýta ...........
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 16/5/05 21:08

Ég var ekki búinn að leysa það, en hef núna smá grun um hvað það gæti verið. Þegar kemur að svona löguðu hika ég ekki við að leita heimilda.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
grýti 16/5/05 21:10

byrjar á "s" færð þú "y" í 3ja staf ?

hraungrýti, horngrýti, örgrýti, Grýtið, Grýta ...........
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 16/5/05 21:11

Já, ég var kominn með einmitt þessa tvo stafi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
grýti 16/5/05 21:18

Þá reyni ég bara að lesa mér til ‹brosir›

hraungrýti, horngrýti, örgrýti, Grýtið, Grýta ...........
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 16/5/05 21:23

Reyndar er ég ekki kominn með þetta, en mig grunar að ég þurfi að leita að samheiti að ákveðnu fyrirbæri sem passar inn í það sem þarna er komið. Samheitið hef ég þó ekki fundið.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
grýti 16/5/05 21:33

hef einmitt verið að glíma við þá leið, en ekki tekist.

hraungrýti, horngrýti, örgrýti, Grýtið, Grýta ...........
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: