— GESTAPÓ —
Grafreitur þjóðar
» Gestapó   » Fyrirspurnir
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lómagnúpur 29/8/03 15:44

Ágæti Baggalútur.
Hverju þarf maður að hafa áorkað til að vera lagður til hinstu hvíldar í Þjóðargrafreitnum á Þingvöllum? Hverjir ákveða hverjir þar skuli jarðsettir?

Það var og.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Númi 31/8/03 20:59

Tveir menn eru jarðsettir í umræddum grafreit - Einar Benediktsson var þar jarðaður 1940 og því sem eftir var af Jónasi Hallgrímssyni var holað þar niður 1946. Báðir hafa þeir hlotið hinn mjög svo vafasama titil "þjóðskáld".
Þú þarft skv. því að yrkja nokkur hundruð stórkostleg, ódauðleg ljóð þar sem Ísland er lofað í bak og fyrir.

» Gestapó   » Fyrirspurnir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: