— GESTAPÓ —
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grjóndallur 12/1/05 10:31

Hefur einhver pælt í því hvað The Punisher og Mad Max eru líkar. Í The Punisher er fjölskyldu aðalnáungans slátrað og í Mad Max er fjölskyldan hans drepinn. Í báðum myndunum verða þeir brjálaðir og drepa alla vondu kallana. Síðan drepa þeir sitthvorn vonda náungann á dramatískann hátt í enda myndanna.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Enter 12/1/05 10:37

Guð minn góður. Heldurðu að það sé eitthvað samhengi þarna á milli? Það gæti þýtt ... ‹Fölnar upp› ... HEIMSENDI!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 12/1/05 12:28

"... drepa alla vondu kallana."
"... drepa ... vonda náungann á dramatískann hátt..."

Ég held ég hafi séð þessa mynd.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 12/1/05 17:22

Órækja mælti:

"... drepa alla vondu kallana."
"... drepa ... vonda náungann á dramatískann hátt..."

Ég held ég hafi séð þessa mynd.

Hiklaust, það var meira segja ... slátra... í henni.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Steinríkur 12/1/05 18:01

Að ógleymdum Death wish 1-18 sem þær eru náttúrulega báðar gerðar eftir.

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grjóndallur 21/1/05 11:56

Steinríkur mælti:

Að ógleymdum Death wish 1-18 sem þær eru náttúrulega báðar gerðar eftir.

‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bismark XI 24/1/05 17:24

Verð nú að viður kenna að eftir að hafa lesið ritverkinn um Refsipabba þá mundi ég segja að hann myndi vinna Mad Max.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 24/1/05 17:26

Hann myndi allavegana vinna hann í að vera metró-sexúal.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bismark XI 24/1/05 18:18

því get ég nú ekki verið samála hann Frank Castel er EKKI metró það má margt um hann segja en ekki að hann sé hommalegur

Ég er Sonur Sólarinnar, og ég ber þess enn merki. Verndari vinstra-eyra Tigru. Rauður. Búinn að kyssa Tinu St.Sebastian. Eigandi Nýju Morgunstjörnunar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 24/1/05 18:26

Hver talaði um homma ?

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 24/1/05 18:27

Það er nú dáltið gay að vera metrósexúal....

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 24/1/05 18:40

Ef það er það sama að vera metró og að vera hommalegur, því köllum við þá ekki bara hommalega og hættum að flækja málin.

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 24/1/05 18:45

Metró, er það ekki lest eða lestarstöð í útlöndum?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 24/1/05 19:44

Jú ... og er metrosexúalismi þá ekki kynferðisleg löngun gagnvart neðanjarðarlestum??

Hvurslags pervertisma er verið að ræða hérna?

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Steinríkur 24/1/05 20:03

Er þetta ekki tengt orðtakinu "best í lest?"

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 24/1/05 20:04

Steinríkur mælti:

Er þetta ekki tengt orðtakinu "best í lest?"

‹Tístir og hristist af bældum hlátri›

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 24/1/05 20:10

‹líka›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
spermus 5/2/05 13:17

Eru ekki allir dauðir í hálfleik í þessum myndum‹Hermir eftir Clint Eastwood›

» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: