— GESTAPÓ —
Villuhugtakaleikurinn
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3  
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Saxo Grammaticus 30/1/05 19:14

Hér má kasta fram hugtökum sem fá ekki staðizt vegna þess að þau fela í sér þversögn eða einhvers konar rökvillu. Ég ríð á vaðið með nokkuð:

Brunakuldi

Ekta gerviefni

Háttvirtir þingmenn

Ungir framsóknarmenn

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 30/1/05 19:31

Smávægilegur dauði

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 30/1/05 19:35

Samfylkingin

‹útskýrir sig sjálft›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 30/1/05 19:46

Framsókn
Sjálfstæðismenn
Gulrót

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Skabbi Skrumari

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 30/1/05 20:46

Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni - Epli vaxa ekki á eikum.

Mannsnafnið Sveindís = Karlkona

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wonko the Sane 30/1/05 22:04

Tinni mælti:

Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni - Epli vaxa ekki á eikum.

Mannsnafnið Sveindís = Karlkona

En eins og Stormsker benti á þá vex Eiki af eplum.

Hinn gullskeggjaði engill með grænu vængina - Sérfræðingur í stökíómetrískum reikningum um fenómenin í ranimoskinu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 30/1/05 22:35

Að skilja (um skilnað) alveg ótrúlegt öfugmæli.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Smábaggi 30/1/05 22:57

Göfugur hægrimaður, fyndinn ljóskubrandari, sniðugur hreintrúarmaður.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 31/1/05 11:27

Að vera flugsyndur, hljómar eitthvað einkennilega.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 31/1/05 11:30

Kýrskýr er undarleg þversögn í huga vorum ‹Starir þegjandi út í loftið og veltir fyrir sér hvort beljur séu á Baggalúti›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 31/1/05 11:47

Enska ofurhetjan 'Silent Thunder' er hress.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Steinríkur 31/1/05 17:51

Microsoft Works

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 31/1/05 17:59

Tinni mælti:

Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni - Epli vaxa ekki á eikum.

Mannsnafnið Sveindís = Karlkona

Eik er raunar eldgamalt íslenskt orð yfir tré, og er þá ekki verið að meina tegundarheitið eik.

Annars finnst mér handklæði asnalegt orð.
Afhverju heita hanskar/vettlingar ekki handklæði?

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 1/2/05 02:09

Steinríkur mælti:

Microsoft Works

‹Fær mesta hláturskast sem hún hefur upplifað›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hermir 1/2/05 10:17

Kona sem ég vann með sagðist oft vera "alveg pungsveitt" þegar mikið var að gera. Hún var ábyggilega eitthvað undarlega innréttuð í heddinu.

Fleira er ekki í fréttum. Verið þið sæl.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Finngálkn 1/2/05 11:04

Að vera skítkalt! - Síðast þegar að ég gáði var skítur ekki kaldur - hann er bara frekar volgur og notalegur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gvendur Skrítni 1/2/05 11:28

Kannski ekki villuhugtak en mér finnst karmella eitthvert óbjóðslegasta orð seinni tíma.
Til útskýringar þá er kar slímið á nýfæddum lömbum og öðru ungviði. Einnig er talað um að kara þegar móðirin sleikir karið af ungviði sínu.
Kar-mella, ljúffengt orð ekki satt?

~~ ÞETTA SVÆÐI TIL LEIGU ~~ •  • X - Gvendur 2015!
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: