— GESTAPÓ —
Rökfræðiþrautir
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts
        1, 2, 3 ... 37, 38, 39 ... 100, 101, 102  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gvendur Skrítni 26/1/05 14:03

Þarfagreinir mælti:

Reglan held ég að sé þessi:

Köllum fjölda þeirra mengja sem hægt er að mynda með k hringjum M(k).

Þá er M(1) = 1, og M(n) = (M(n - 1) * 2) + 1 fyrir öll n > 1.

Rökstuðningurinn er sá að þegar maður bætir nýjum hring við í svona samansafn hringja sem mynda mengi, þá getur maður í mesta lagi notað hann til að skipta öllum mengjunum í tvennt. Sá hluti nýja hringsins sem er utan við alla hina sem fyrir voru myndar síðan eitt mengi í viðbót.

Já en einn hringur getur ekki alltaf skipt öllum mengjunum í tvennt, eða það sýnist mér í það minnsta... mér sýnist að þú lendir í vandræðum þegar hringirnir verða fjórir líkt og Jóakim, skemmtilegt nokk þá kemur sama talnaruna úr lausnunum ykkar {1,3,7,15,31,63,127...}

~~ ÞETTA SVÆÐI TIL LEIGU ~~ •  • X - Gvendur 2015!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 26/1/05 14:09

Já, það er rétt. Ég var of fljótfærinn þarna. Þetta er auðvitað sama runan sem við erum að lýsa, bara með mismunandi hætti. Ég þarf að leggjast í endurskoðun sé ég.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Steinríkur 26/1/05 14:49

Er sem sagt verið að tala um jafnstóra hringi?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dr Zoidberg 26/1/05 15:45

Þarfagreinir mælti:

Magnað. Sama lausnin á sömu mínútunni

Aha! samsæriskenning Vlad og Gvendur eru einn einstaklingur með klofinn persónuleika. ‹Horfir rannsakandi ifir sviðið›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gvendur Skrítni 26/1/05 15:52

Steinríkur mælti:

Er sem sagt verið að tala um jafnstóra hringi?

Ekkert endilega.

~~ ÞETTA SVÆÐI TIL LEIGU ~~ •  • X - Gvendur 2015!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 27/1/05 01:50

Svo er líka spurning hvort svæðið fyrir utan alla hringina telst með sem mengi...

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 27/1/05 17:23

Stærðfræðin brást mér nú aðeins núna, en reglan sem ég sé í fljótu bragði er:
f(n)=f(n-1)+n+K
þar sem K= 1 ef n er oddatala og K=0 ef n er slétt tala.

Skrifandi undir síðan 2004
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 27/1/05 22:52

Þetta er góð tillaga, en klikkar í 4 hringjum. Það á að vera hægt að búa til 13 svæði með 4 hringjum, en skv. þinni formúlu koma aðeins 12. Gvendur... farðu nú að koma með lausn.

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gvendur Skrítni 28/1/05 16:33

Hann Þarfagreinir fór mjög nærri þessu, lykilatriði er að hver hringur getur bara skipt hverjum öðrum hring í 2 mengi, þ.e. tveir hringir geta aldrei haft fleiri en 2 sameiginlega skurðpunkta.

~~ ÞETTA SVÆÐI TIL LEIGU ~~ •  • X - Gvendur 2015!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ég sjálfur 28/1/05 21:32

n*n ‹þyksit vera ofsa snall og spekingslegur›

Sönnun lokið.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 28/1/05 22:56

Ég sjálfur mælti:

n*n ‹þyksit vera ofsa snall og spekingslegur›

Meira segja ég átta mig á að þetta gengur ekki upp... og þá er mikið sagt.

‹Breiðir úr sér og þykist vera mikill›

Jamms og jæja, seisei og hananú.

‹Fattar hvað hann er búinn að vera að segja... laumast út›

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ég sjálfur 29/1/05 21:14

En ég þyksit líka bara vera spekingslegur. ‹hvað svo sem þyksit þýðir›

Sönnun lokið.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hermir 31/1/05 08:15

(2n+(n^n))-n er líklega ekki rétt.

Fleira er ekki í fréttum. Verið þið sæl.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gvendur Skrítni 31/1/05 16:05

Hermir mælti:

(2n+(n^n))-n er líklega ekki rétt.

Nei, ekki alveg... klikkar þegar þú ert kominn með fleiri en einn hring. En fallegt svar engu að síður.
Hvernig er það annars, eru allir búnir að gefast upp? Ég trúi ekki að mannvitsbrekkur sem vefja gátu Ein-steins sér um litlafingur nái ekki að leysa þessa.
Þarfagreinir, gerðu aðra tilraun og lestu hintið mitt, ég er handviss um að þú nærð þessu.‹Ljómar upp›
Og þið hin, látiði nú ekki hann Þarfagreini stela þessu frá ykkur!

~~ ÞETTA SVÆÐI TIL LEIGU ~~ •  • X - Gvendur 2015!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
St. Plastik 31/1/05 16:18

Ég tel að þetta sé

m = n * (n-1) +1 ef n > 0

ég býst við að ef n=0 þá sé tómamengið ekki talið með?
og svo þegar n<0 gerast einhverjir spaceaðir hlutir sem ekki er holt að hugsa um.

fékk þetta út eftir nokkrar tilraunir í photoshop. ég nenni samt ekki að reyna að rökstyðja þetta núna.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 31/1/05 18:20

7
Ef við gerum ráð fyrir því að n=3

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Smábaggi 31/1/05 21:59

Appelsínugult, það hlýtur að vera.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
St. Plastik 31/1/05 22:36

42 (6*7, þ.e. ef n=7 og málað appelsínugult)

        1, 2, 3 ... 37, 38, 39 ... 100, 101, 102  
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: