— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 19/8/03 12:29

Hvernig er það, nota Norðmenn ekki DNA greiningar á hvölunum til að halda utanum hvort hvalir eru veiddir löglega eða ekki? Hafið þið fengið spurnir af því hvort það verður gert við hvalina sem við veiðum? Er það ekki öruggara svo ekki komi upp sögusagnir um ólöglegar veiðar Íslendinga?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Myglar 19/8/03 12:41

Mér skilst að Hafrannsóknastofnunin hafi gert íslenskum hvalveiðimönnum að skrá nafn, heimilisfang og kennötlu þeirra hvala sem veiddir eru, svo hægt sé að ganga úr skugga um lögmæti veiðanna.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Númi 25/8/03 13:59

Já, þetta mun vera rétt - einnig verður haft samband við fósturforeldra allra fallinna hvala og persónulegar eigur sendar þeim.

» Gestapó   » Fyrirspurnir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: