— GESTAPÓ —
Umvöndun - vegna svars viđ fyrirspurn.
» Gestapó   » Umvandanir, ábendingar, tilmćli
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Golíat 27/1/05 16:16

Enter, hverskonar yfirgengileg drambsemi er ţetta? Nýskriđinn úr skóla eftir 18 ára staut međ E í ađaleinkunn og ófćr um ađ sjá út fyrir kámugan tölvuskjáinn.
Ég sem er ekki bara búandi međ 250 fjár, heldur líka hundahreinsunarmađur, međhjálpari, oddviti, forđagćslumađur, formađur kjörstjórnar, skólabílstjóri og húsvörđur í félagsheimilinu og ađ auki formađur fjárrćktarfélagsins og međlimur í kirkjukórnum, sameinađa sýslukórnum og karlakórnum Skarfinum. Ţá er ég formađur ţorrablótsnefnadarinnar og ţér er hér međ ekki bođiđ.
Svo stingurđu upp á ađ ég éti ćrnar og fái mér eina vinnu enn - kjaftćđi.
Hćttu sjálfur ađ leika ţér í tölvunni og fáđu ţér vinnu, ţá geturđu etv séđ fyrir konunni og krökkunum og hćtt ađ gera út á bćtur, styrki, lán og yfirdrćtti.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
bauv 27/1/05 16:18

‹Fagnar›

Hvađ, hver, hvur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Enter 27/1/05 16:58

Ţú rćđur svosum hvađ ţú gerir viđ ţessar landeyđandi heiđarrottur ţínar - en ég mćli ennţá međ alvöru vinnu.

Ég hins vegar ćtla ađ fara ađ góđu ráđi ţínu, standa upp frá skjánum og skella mér á ţorrablót.

Kćrar stuđkveđjur í sveitina.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Enter 27/1/05 16:59

bauv mćlti:

‹Fagnar›

Og ef ţú heldur ţig ekki á mottunni, lođsvampurinn ţinn, ţá sendi ég ţig í hundahreinsun hjá honum Golla.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 27/1/05 17:18

‹FAGNAR›

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
bauv 27/1/05 18:58

‹Fagnar međ Ívari›

Hvađ, hver, hvur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ég sjálfur 28/1/05 14:26

‹fer í taugarnar á Enter›

Sönnun lokiđ.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Sverfill Bergmann 28/1/05 14:47

‹Sparkar í bauv›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 28/1/05 14:52

‹Kćrir Sverfil fyrir dýravernd›

‹Gefur Bauv knús›
Ţetta er allt í lagi Bauv minn.. Enter er bara afbrýđissamur ţví ađ Númi heldur viđ ţig en ekki hann.

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
» Gestapó   » Umvandanir, ábendingar, tilmćli   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: