— GESTAPÓ —
Síendurtekin atriði
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 22/12/04 17:50

Bíddu nú við...
Hvaðan kom þetta litlanorn?

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blíða 23/12/04 17:19

Hmmm... Þegar fólk býður einhverjum drykk heima hjá sér þá á það alltaf til nákvæmlega það sem gesturinn biður um, jafnvel þótt það séu flóknar hanastélsblöndur eða sjaldgæf eðalvín.
Ég veit ekki, þetta gerist allavega ekki á mínu heimili...
‹Starir þegjandi út í loftið›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
voff 27/12/04 17:57

Það væri líka dáldið fyndið ef hinn eðalsvali James Bond fengi það bara framan í sig að það væri ekkert Martini til og hann gæti bara fengið vodkað óblandað eða blandað í kók eins og meðaljóninn. Eitthvað myndi kúlið láta á sjá.

Throughout your life advance daily, becoming more skillful than yesterday, more skillful than today. This is never-ending.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 27/12/04 17:58

Svo ekki sé nú minnst á landa...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 28/12/04 00:55

‹Drekkur landa›

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 28/12/04 01:31

Einnig má nefna að alltaf þegar góði kallinn ætlar að ná vonda kallinum, heyrist spennandi tónlist í bakgrunninum.

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wonko the Sane 29/12/04 00:27

Tölvur eru enn þann dag í dag oft með grænann skjá í bíómyndum og lyklaborðið gefur frá sér klikk klikk hljóð eins og gamalt IBM og svo heyrist PÍP PÍP þegar tölvan er að vinna, líklega er heldur ekki búið að finna upp músina ennþá í Bíómyndum. Tímasprengjur gefa líka alltaf frá sér Píp-hljóð sem er sérlega hentugt þar sem yfirleytt er ekki ætlast til þess að þær finnist.

Hinn gullskeggjaði engill með grænu vængina - Sérfræðingur í stökíómetrískum reikningum um fenómenin í ranimoskinu
        1, 2, 3
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: