— GESTAPÓ —
Kaffi Blútur
» Gestapó   » Baggalútía
        1, 2, 3 ... 189, 190, 191 ... 1176, 1177, 1178  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 28/12/04 16:24

Ć hvađ ţađ var gott ađ heyra!

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Brenjar 28/12/04 16:25

‹Kemur inn međ fulla vasa af böggum. Sest niđur›

Ahhh... Einn viskí, takk.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hundinginn 28/12/04 16:28

Brenjar mćlti:

‹Kemur inn međ fulla vasa af böggum. Sest niđur›

Ahhh... Einn viskí, takk.

Ađ sjálf sögđu Brenjar. Jeg man ekki eftir ađ hafa sjeđ ţig hjer áđur. Líst ţjer ekki bara vel á?

Eigandi Kaffi Blúts. • Lifi sannleikurinn!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 28/12/04 16:29

Ertu nokkuđ ađ servera áramótablútinn núna?

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Brenjar 28/12/04 16:31

Jú, góđur stađur til ađ slaka á og missa nokkrar böggur.

‹Nokkrar nýslegnar böggur hrynja úr vasanum á Brenjari ţegar hann teygir sig eftir viskíinu›

Ojćja

Seđlabankastjóri Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 28/12/04 16:32

‹tínir böggurnar upp og stingur ţeim í vasann›

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 28/12/04 16:57

‹Skellir upp dyrunum› Ég er komin heim!

‹Hlammar sér fyrir framan eldinn og bíđur eftir kakóinu sínu›

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 28/12/04 17:07

BLÚT TAKK!

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Galdrameistarinn 28/12/04 17:14

‹Bregđur hrođalega viđ öll ţessi öskur og hrynur út úr nćst neđstu hillunni og lendir međ skelli á gólfinu›Á-i!‹Brestur í óstöđvandi grát›

Sofandi vert á Kaffi Blút nema ţegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryđuverkamađur í hjáverkum, ađalega á kveđskaparţráđum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hundinginn 28/12/04 20:58

Galdrameistarinn mćlti:

‹Bregđur hrođalega viđ öll ţessi öskur og hrynur út úr nćst neđstu hillunni og lendir međ skelli á gólfinu›Á-i!‹Brestur í óstöđvandi grát›

Ţessi hilla ţín. Verđum viđ ekki ađ laga ţetta? Hr. Brenjar og fleiri fá einga ţjónustu hjerna lengur...
‹Brestur í óstöđvandi grát›

Eigandi Kaffi Blúts. • Lifi sannleikurinn!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Galdrameistarinn 28/12/04 21:08

‹Huxar máliđ›Ég er nú venjulega hér ţegar á reynir. ‹Dćsir mćđulega og lítur út um gluggann›

Sofandi vert á Kaffi Blút nema ţegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryđuverkamađur í hjáverkum, ađalega á kveđskaparţráđum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hundinginn 28/12/04 21:10

Látum elda brenna og drekkum málin á dreif fjelagar. Humm!

Eigandi Kaffi Blúts. • Lifi sannleikurinn!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hundinginn 28/12/04 21:15

Ćttla ađ glápa á einvíg aldarinnar. Hittumst á morgun!

Eigandi Kaffi Blúts. • Lifi sannleikurinn!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nornin 28/12/04 21:32

‹Hreiđrar um sig viđ hornborđiđ sitt og fer ađ sofa›

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Galdrameistarinn 28/12/04 21:33

‹Skríđur aftur inn í nćst neđstu hilluna.›

Sofandi vert á Kaffi Blút nema ţegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryđuverkamađur í hjáverkum, ađalega á kveđskaparţráđum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 28/12/04 21:55

‹Trítlar inn og lítur í kringum sig› Hva, eru bara allir farnir? ‹Skrifar skilabođ til Hundingja:›

Kćri Hundingi!
Margsamlega takk fyrir gullhamrana. Ţú ert alls ekki sem verstur sjálfur.
Knús og kossar,
Hexia.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rasspabbi 28/12/04 22:31

Er bođiđ upp á kólbaltbćtt jólaöl? ‹Starir ţegjandi út í loftiđ›

Rasspabbi - Atvinnulaus fyllibytta - Sćmdur heiđursorđu bagglútíska heimsveldisins af Hakuchi - Bruggari í tómstundum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 28/12/04 22:34

‹Nemur land í rólegu horni, stillir upp leslampa og breiđir úr 1000 stykkja Wasgij-púslinu sínu. Fćr sér jólablút og konfekt og fer ađ púsla ›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
        1, 2, 3 ... 189, 190, 191 ... 1176, 1177, 1178  
» Gestapó   » Baggalútía   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: