— GESTAPÓ —
frjáls leikur Ívars, á hvað eigum við að hlusta?
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 94, 95, 96 ... 225, 226, 227  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 18/11/04 20:53

Nornin mælti:

‹tilbiður Þarfagreini til baka›
Eigum við að ræða meiri klassík?
Ég elska klassík og er fallin í eitthvað klassískt tímabil núna eftir síðustu nótt
‹brosir›

3. píanókonsert Rachmaninovs er auðvitað yndislegur ... get hlustað á hann aftur og aftur.

En ég var víst búinn að lofa að hitta bróður minn um þetta leyti, þannig að ég þarf að fara.

‹Knúsar Nornina bless›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 18/11/04 20:58

‹kyssir til baka›
Bless elskan
‹blikkar›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 18/11/04 21:24

Ég mæli enn með hinum fransk-pólska Frédéric François Chopin (1810-1849), enda snillingur. Nocturne nr. 2 Opus 72 í e-moll er frábær. Einnig Nocturne nr. 1 Opus 9 í b-moll. Svo má að sjálfsögðu nefna Polonaise í A-dúr Opus 40. Það eru allt stórkostleg verk.

Mitt uppáhald er samt Bach (1685-1750). Toccata og Fuga í d-moll slær allt út.

Hér má fræðast meira um gömlu góðu skáldin:

http://www.classicalarchives.com

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 18/11/04 23:02

Muse - Piano thing. Frábært lag, synd og skömm að það hafi aldrei verið gefið formlega út.

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
EyjaSkjeggur 19/11/04 01:34

Ég hlusta á sjálfan mig. sem er einn inní höfðinu með sjálfum sér.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 19/11/04 02:00

Iss, ég er að hlusta á Te Deum eftir Arvo Pärt

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 19/11/04 13:20

Motley Crue - Dr. Feelgood. Svo var ég líka að uppgötva Muse útgáfu af House of the rising sun.

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Klaus Kinski 19/11/04 13:43

Núna er ég að hlusta á hinn stórskemmtilega disk Hot Fuss með The Killers. Lagið Somebody Told Me er núna í gangi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 19/11/04 14:59

Nú er það eitthvert sjúkasta 60´s lag ever og í raun eitthvert sjúklegasta lag ever: "Surfin Bird" með Trashmen frá árinu 1963.

Þaráður var það Stevie Wonder með snilldina "Big Brother" af skífunni Talking Book. Flott lag með flottum ádreputexta. Tékkið á þessu á netinu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
bauv 19/11/04 15:04

Er nú að hlusta á Muse-sing for Absolutiton

Hvað, hver, hvur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 19/11/04 15:18

Dóttir mín er að horfa á Stórmynd Grísla. Ætli maður hlusti ekki bara með...

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 19/11/04 18:51

Madame George með Van Morrison. Þetta er með hugljúfari lögum sem ég hef heyrt í háa herrans tíð. Reyndar er róleg en rík melódían svo seðjandi að ég hef ekki enn komist að því að hlusta á textann. Maður fer bara í trans.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 19/11/04 23:03

Van Halen - Girl you really got me. Í flottari kantinum.

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Von Strandir 20/11/04 00:46

Nýja diskinn hans Mugisons, fínn alveg.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 20/11/04 01:30

Stevie Wonder - Songs in the key of life, Hotter than July og nokkra fleiri sem ég hef tekið öryggisafrit á tölvuna mína.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Svefnburkur 20/11/04 02:32

Ég myndi segj að Jeff Buckley teljist vera ansi góður í sínu fagi! ‹Ljómar upp› Og hægt er að segja að Grace er ein besta plata er hægt er að komast yfir. ...Halelujah...Halelujah...

Formaður Leikfélags Baggalútíu • mikil gleði og endalaus hamingja!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 20/11/04 10:55

Sólstrandargæjarnir - Rangur maður

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 20/11/04 11:54

sjálfan mig að glamra á rafmagnsgítarinn

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
        1, 2, 3 ... 94, 95, 96 ... 225, 226, 227  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: