— GESTAPÓ —
Lífsmottó
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2  
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Höfgi 2/11/04 16:04

"Brostu framan í heiminn og heimurinn mun brosa framan í þig"

Verða ekki allir að eiga sér eitthvað ömurlegt mottó....???

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 2/11/04 18:00

Mitt mottó gæti verið:
„Skálaðu framan í heiminn, þá mun heimurinn skála með þér“

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 2/11/04 18:36

Ef það er ekki bilað... ekki gera við það !

-

Þorpsbúi -
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Höfgi 2/11/04 22:59

"Ef einhver getur eitthvað, get ég það líka"‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 2/11/04 23:35

If it works... why update it? You stupid bastard...

Eigandi Kaffi Blúts. • Lifi sannleikurinn!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 2/11/04 23:39

„Brennivín í blóð borið.“

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 2/11/04 23:40

"Ekki hafa áhyggjur af því sem þú getur ekki breytt."

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarfi 3/11/04 02:39

Dont argue with an idiot, because he will only drag you down to his level and beat you with experience.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 3/11/04 11:25

,,Ég nenni þessu ekki"

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 3/11/04 11:33

"Ef þú skítur framan í heiminn, þá skítur heimurinn framan í þig"

"Ef þú skýtur framan í heiminn, þá skýtur heimurinn framan í þig"

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 3/11/04 12:28

"Can't win, wont try"

Skrifandi undir síðan 2004
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Coca Cola 3/11/04 15:44

"...aaahh, skítt meðða"

Tvö glös á dag - alla ævi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 3/11/04 17:23

Við erum íslendingar, þetta reddast... það reddast alltaf.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ég sjálfur 4/11/04 22:22

Af hverju að gera það í dag sem þú getur frestað til morgundagsins?

Sönnun lokið.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 4/11/04 22:31

Og í framhaldi af því ...

„Á morgun! Segir sá skipulagði.“

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 5/11/04 08:58

Dýrið mitt er almenningseign.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 5/11/04 09:29

ég á 2

Geymdu að gera það í dag sem þú getur látið einhvern annan gera á morgun

og

Búðu þig undir hið versta því þú verður svo hrikalega feginn ef það klikkar...

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 5/11/04 10:03

Heyrði þessa merku setningu í gær:
"Unga drengi á ekki að senda snemma í bólið því þeir vakna alltaf deginum eldri daginn eftir".

Annars er mitt lífsmottó: Aðgát skal höfð í nærveru sálar.

Já og þolinmæði þrautir vinnur allar sem á sér enska samhliðu sem hljómar svona: All good things come to those who wait.

En í framhaldi af því má segja: Gættu þess hvers þú óskar þér því það gæti orðið að veruleika.

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
     1, 2  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: