— GESTAPÓ —
Margföldunarleikurinn
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4, 5, 6  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 1/11/04 20:17

Ég sjálfur mælti:

Og 2*0 þá er væntanlega bara 0.

Jibbí... loxins eitthvað sem ég get svarað. (Ég kíki bara hjá Ég Sjálfum)

0 sinnum 2 er jafnt og 0.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 1/11/04 20:39

3?

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Klaus Kinski 2/11/04 03:14

X

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Coca Cola 2/11/04 09:54

Púff, þetta tekur á, sumir ykkar hefðu kannski meira gagn af Pass Leiknum

næsta tala er 6

Tvö glös á dag - alla ævi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 2/11/04 11:09

XII
Coca Cola á að fá a.m.k eitt mínusstig því talan í fyrsta innlegginu í þræði þessum er eigi tvöfalt hærri en næsta tala á undan því sú tala er eigi til af augljósum ástæðum og ekkert segir um það tilvik í reglunum.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Coca Cola 2/11/04 12:40

(megir þú fara í fúlan pitt Vladimir)

24

Tvö glös á dag - alla ævi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
voff 2/11/04 12:59

√576

Throughout your life advance daily, becoming more skillful than yesterday, more skillful than today. This is never-ending.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 2/11/04 13:23

Legg ég til að leikur þessi verði hér með tekinn alvarlega.
Tala voff var 48, sem hann flaskaði á.
Mín tala er því 96.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Coca Cola 2/11/04 16:24

192

Tvö glös á dag - alla ævi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 2/11/04 16:56

384

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 2/11/04 18:29

384

‹Flissar eins og skólastelpa með rúsínupoka í brókinni›

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 2/11/04 20:15

384

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Svefnburkur 2/11/04 20:32

768 skal það vera!

Formaður Leikfélags Baggalútíu • mikil gleði og endalaus hamingja!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 2/11/04 22:34

1536,00 að flestum ef ekki öllum líkindum.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Svefnburkur 2/11/04 23:45

ahh! 3000....3060.....3066....3072! þarna kom það!

3072 er svarið ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Formaður Leikfélags Baggalútíu • mikil gleði og endalaus hamingja!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 2/11/04 23:47

6144 væri þá næst. Magnaður leikur.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 3/11/04 00:05

Já er það ekki? Þetta er spennandi. Næst er 12288!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Svefnburkur 3/11/04 01:04

Það er nú meira hvað fólk getur verið klókt!

hmm...12288...það gerir...24000....24400....24560....24576?

Er það þá ekki bara komið? 24576!

Formaður Leikfélags Baggalútíu • mikil gleði og endalaus hamingja!
        1, 2, 3, 4, 5, 6  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: