— GESTAPÓ —
Hvað voruð þér að gera?
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 511, 512, 513
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 21/4/18 19:16

Vjer vorum að vinna yfirburðasigur í Sá sem er síðastur að svara - vinnur! ‹Ljómar upp›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 30/4/18 01:42

Þvílík tilviljun. Ég líka.
‹Ljómar upp›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 6/5/18 21:51

Áhugavert, eruði vissir um það?

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 12/5/18 22:01

Ég var að spá. Ef ég ferðast aftur í tíma, en ekki í rúmi og tæki með mér æfóninn.
Gæti ég notað wifi-ið heima hjá mér ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 13/5/18 14:29

Vjer vorum að hugsa um spurningu Hvæsa í undanfarandi innleggi ‹Starir þegjandi út í loftið›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 13/5/18 15:29

Ég legg til að embætti yðar rannsaki þetta nánar.
Það væri frábært partýtrikk að sitja að sumbli í reykjavík árið 1955
og draga upp spotify playlista og youtube.

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 13/5/18 15:32

Svo gætum við ferðast til evrópu og boðað boðskap baggalúts og gestapó.
Ætli árið 1945 sé nokkuð verra en hvað annað í gestapókynningu?

        1, 2, 3 ... 511, 512, 513
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: