— GESTAPÓ —
Sá sem er síðastur að svara - vinnur!
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 534, 535, 536 ... 591, 592, 593  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 29/4/18 12:29

‹Veitir leyfið og opnar verzlun með námuvinnslutæki›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 29/4/18 21:04

Hvæsi mælti:

Vladimir Fuckov mælti:

Hvæsi mælti:

‹Sendir njósnara í hönnunar og byggingateymi Vladimirs og hefst handa við að teikna byggingu nógu stóra til að rúma byggingu Vladimirs í westurvængnum›

‹Byggir byggingu utan um byggingu Hvæsa utan um byggingu súgs og fyllir hana af verðlaunagripum fyrir sigrana hjer›

‹Byggir byggingu utan um byggingu Vladimirs sem er byggð utan um bygginguna sína›

‹Hrökklast enn á ný afturábak og hrasar við›
Þetta er bannað!
‹Byggir aftur byggingu utan um byggingu Hvæsa utan um byggingu utan um byggingu Hvæsa utan um byggingu súgs›
Það tilkynnist hjer með opinberlega að fyrir þessa byggingu unnum vjer varðlaunabikar fyrir stærstu byggingu er sjest hefur í þræði þessum og er bikarinn í sömu stærð og byggingin ‹Ljómar upp›. Þetta skapar hinsvegar nýtt vandamál.
‹Byggir enn eina nýja byggingu, í þetta sinn tvöfalt stærri, til að hýsa umræddan verðlaunabikar›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 29/4/18 22:35

Hér er það bara Bubbi sem má byggja, fyrir hönd Regínu sem er með byggingaleyfið.
‹Styður báðum höndum á mjaðmir, hallar sér aftur og hlær eins djúpum hlátri og unnt er›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 30/4/18 01:39

‹Setur nýtt og glæsilegt met í að hrökklast aftur á bak og hrasar meira við en nokkur pói hefur hrasað›

Ég legg fram vantrauststillögu á framkvæmdir forseta!

‹Veitir sjálfum sér verðlaunabikar sem er sjónarmun stærri en stærsti bikar Vladimirs fyrir sigurinn hér›

Heyrðu Vlad, má ég nokkuð geyma nýja bikarinn minn í risahúsinu þínu meðan mitt er í byggingu?

‹Byggir tvö ný hús. Annað sérhannað til að hrökklast MJÖG langt afturá bak, og hitt fyrir þennan stærsta bikar í sögu gestapó›

Og bara svona til áminningar...
ÉG - ER - YFIRSIGURVEGARI HÉR!!!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 30/4/18 19:13

‹Kemur litlum svartholum fyrir inni í öllum ólöglegu byggingunum þeirra Vlad og Hvæsa›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 30/4/18 20:51

‹Ýtir Billa inní eitt svartholið›

Og ég gjörsigra.

‹Fær smá samviskubit og svipast um eftir Billa›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 3/5/18 05:42

‹Skreppur í nokkurra daga leyfi og VINNUR sér inn 400 böggur á meðan›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 3/5/18 13:20

‹Nýtur súg á nýja staðnum›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 6/5/18 21:50

‹Stelur bikurum Hvæsa og Vlads, bræðir þá og steypir í nýjan og ennþá stærri bikar›

‹Byggir risastóran fílabeinsturn til að geyma bikarinn í, sem er miklu stærri en hús Hvæsa og Vlads til samans, miklu stærri, og með útsýni yfir þau bæði og fleira til›

Hah! Vann!

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 6/5/18 23:17

‹Stendur vörð um fílabeinsturn Don De Vito›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 6/5/18 23:27

‹Skellir vænu búnti af böggum í brjóstvasa Billa›

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 7/5/18 11:01

‹Fær sér annan og stærri brjóstvasa›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 7/5/18 14:32

Don De Vito mælti:

‹Stelur bikurum Hvæsa og Vlads, bræðir þá og steypir í nýjan og ennþá stærri bikar›

‹Byggir risastóran fílabeinsturn til að geyma bikarinn í, sem er miklu stærri en hús Hvæsa og Vlads til samans, miklu stærri, og með útsýni yfir þau bæði og fleira til›

Hah! Vann!

‹Hrökklast afturábak og hrasar við›

‹Færir sjálfum sjer enn stærri bikar en áður hefur sjest í skaðabætur vegna ofangreinds þjófnaðar en einnig fyrir yfirburðasigur hjer. Byggir byggingu fyrir bikarinn og lætur þá byggingu jafnframt ná algjörlega utan um og yfir fílabeinsturn Dons De Vitos›

Og til að minna enn á það (sem þó ætti að vera algjör óþarfi) þá erum vjer YFIRSIGURVEGARI hjer.
‹Ljómar upp eins og 42 km há plútóníumfriðarsúla›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 7/5/18 19:03

‹Kynnir sig sem Grágrímur Vann ÓverVinner, Greifann af Þútapaðirkistan.›

Góðan Daginn...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 8/5/18 10:55

Velkominn í sollinn.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 8/5/18 21:05

Bíddu nú við, hvernig vinnur maður aftur?

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 8/5/18 22:33

Don De Vito mælti:

Bíddu nú við, hvernig vinnur maður aftur?

Þú munt aldrei vinna neitt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 9/5/18 08:04

Hvæsi mælti:

Don De Vito mælti:

Bíddu nú við, hvernig vinnur maður aftur?

Þú munt aldrei vinna neitt.

Man ekki eftir öðru en ég sé alltaf að vinna, ég er búinn að vinna svo mikið að ég að verða þreyttur á því að vinna. Og þegar þið deyjið öll úr elli þá mun ég líka vinna þennan leik!

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
        1, 2, 3 ... 534, 535, 536 ... 591, 592, 593  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: