— GESTAPÓ —
Hvað var það furðulegasta sem kom fyrir þig í dag?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 38, 39, 40
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 24/12/13 23:42

Kargur mælti:

Golíat mælti:

Ég komst að því að það er ekkert að því að nota kúskús í ketsúpu.

Hvað er þetta kúskús?

Að hverju varstu að spyrja þarna áðan?

http://en.wikipedia.org/wiki/Couscous

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 25/12/13 00:11

Það vita það ekki allir en seinna Kúsinu í Kúskús var ekki bætt við fyrr en 1967.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 17/1/15 19:11

Mah ... neiannars, það kemur ykkur ekki við .

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 13/2/15 00:05

Ég mætti í vinnurnar! Já allar fjórar, ég er ekki að ljúga.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
        1, 2, 3 ... 38, 39, 40
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: