— GESTAPÓ —
Spunaleikhús meistarans par exelans
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Don De Vito 14/9/13 17:28

Já góđa kvöldiđ herrar mínir og frúr, velkomin í spunaleikhús meistarans par exelans.

Ţetta er ósköp einfaldur spunaleikur. Fyrst tökum viđ ţrjú orđ utanúr sal, svo hefst spuninn. Ţegar leikara ţykir nóg um segir hann „Endir“ til ađ klára atriđiđ og ţá er tekiđ viđ nýjum orđum utan úr sal til ađ hefja nýtt atriđi.

Áhorfendur eru kvattir til ađ taka virkan ţátt í sýningunni og ýmist klappa, púa, kasta tómötum eđa rósum uppá sviđ eftir ţví sem viđ á.

Margir leikarar mega leika sömu persónu og einn leikari má leika eins margar og hann vill.

En ţá er ekki eftir neinu ađ bíđa, ég vil fá ţrjú orđ utan úr sal.

Doninn • Stríđsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráđherra, mađurinn međ stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 14/9/13 19:00

Orđ, hver, stóll.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Don De Vito 14/9/13 19:40

Já, stóll, ég heyrđi orđiđ stóll. Ţá vantar bara tvo orđ í viđbót!

Doninn • Stríđsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráđherra, mađurinn međ stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 15/9/13 10:36

Viskustykki.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Don De Vito 15/9/13 16:56

Já, nei ég nenni ţessu ekki. Ţetta var ömurleg hugmynd! ‹Strunsar út af sviđinu og skellir á eftir sér›

Doninn • Stríđsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráđherra, mađurinn međ stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 15/9/13 18:20

Draupnir.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Sverfill Bergmann 15/9/13 19:52

Framsókn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Anna Panna 15/9/13 20:07

Don De Vito mćlti:

Já, nei ég nenni ţessu ekki. Ţetta var ömurleg hugmynd! ‹Strunsar út af sviđinu og skellir á eftir sér›

‹Kastar tómati á eftir Don› Búúúúú viđ viljum leikinn!

♦ brjálađi demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliđaskelfir, konan međ hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fćst nú einnig međ háskólagráđu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nermal 5/10/13 22:25

Ég heimta ađ fá endurgreitt!!

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramađur svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Nćturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Huxi 6/10/13 10:29

Svona út međ ykkur. Ţađ ţarf ađ rýma salinn. Ţađ sprakk pera hjá Feministunum og ţćr ţurfa ađ nota salinn til ađ stofna nýjan baráttuhóp. „Lifađ í myrkrinu“...

Misheppnađur valdarćningi * Efnilegasti nýliđi No: 1 * Doktor í fáfrćđi * Fađir Gestapóa * Frćndi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöđumađur Veđurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grćnn
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
ullarhaus 28/4/14 23:51

Ţetta er bara fullkomiđ rugl‹Strunsar út af sviđinu og skellir á eftir sér›

» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: