— GESTAPÓ —
Hvar er mađurinn?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl
        1, 2, 3 ... 33, 34, 35 ... 84, 85, 86  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 16/1/12 14:16

Er hann staddur á óshólma?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 16/1/12 14:17

Eigi mun hann í skipaskurđi né á óshólma, ţađ vér vitum.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Huxi 16/1/12 14:29

Er skjólstćđingur ţinn staddur í borg eđa bć međ yfir 100.000 íbúa?

Misheppnađur valdarćningi * Efnilegasti nýliđi No: 1 * Doktor í fáfrćđi * Fađir Gestapóa * Frćndi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöđumađur Veđurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grćnn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Madam Escoffier 16/1/12 14:29

‹Madaman er ennţá ađ velta sér uppúr lođnum svörum Ferga um eyjuna og svarađi hann ţví ekki fyrr en Huxi var búinn ađ umlykja landsvćđiđ vatni›
Ţví giskar Madaman á ađ karlinn sé staddur í veđurathugunarstöđ á einni af eyjunum í Norđur Íshafi sem eru luktar ís allt áriđ í kring. Ekki man Madaman nafniđ á henni en t.d. var kvikimynd á síđust RIFF hátíđ um menn sem ţar vinna.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Huxi 16/1/12 14:31

Madam Escoffier mćlti:

‹Madaman er ennţá ađ velta sér uppúr lođnum svörum Ferga um eyjuna og svarađi hann ţví ekki fyrr en Huxi var búinn ađ umlykja landsvćđiđ vatni›
Ţví giskar Madaman á ađ karlinn sé staddur í veđurathugunarstöđ á einni af eyjunum í Norđur Íshafi sem eru luktar ís allt áriđ í kring. Ekki man Madaman nafniđ á henni en t.d. var kvikimynd á síđust RIFF hátíđ um menn sem ţar vinna.

Ís er líka vatn...

Misheppnađur valdarćningi * Efnilegasti nýliđi No: 1 * Doktor í fáfrćđi * Fađir Gestapóa * Frćndi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöđumađur Veđurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grćnn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 16/1/12 14:35

Er mađurinn á stađ sem er umlukinn vatni (en ekki hafi).

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Madam Escoffier 16/1/12 14:36

Ís er líka vatn...[/quote]
Vissulega,en ţađ er eitthvađ ţarna í lođnum svörum um eyjuna, nema ef Fergi var ađ svara spurningunni hvort manngarmurinn vćri eyjubloggari.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 16/1/12 15:11

Regína mćlti:

Er mađurinn á stađ sem er umlukinn vatni (en ekki hafi).

‹Glottir illyrmislega.›
Ţar kom sá hluti skilgreiningarinnar, er Huxa vantađi. Vér höfum ađ vísu eigi upplýsingar til ađ svara spurningunni ađ fullu, en međ vissu upp á tíu hluta af ellefu segjum vér, ađ svo sé eigi.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 16/1/12 15:12

Huxi mćlti:

Er skjólstćđingur ţinn staddur í borg eđa bć međ yfir 100.000 íbúa?

Nei.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Huxi 16/1/12 16:23

Er mađurinn staddur á norđlćgari breiddargráđu heldur en Moskva?

Misheppnađur valdarćningi * Efnilegasti nýliđi No: 1 * Doktor í fáfrćđi * Fađir Gestapóa * Frćndi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöđumađur Veđurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grćnn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Madam Escoffier 16/1/12 17:09

Er hann staddur vestan Moskvu?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 16/1/12 20:00

Norđan Moskvu er mađurinn afar líklega, en vér höfum eigi nśgar heimildir til ađ áćtla, hvort stađurinn sé ţar austan viđ eđur vestan. Vestlćgari lengdir ţykja ţó líklegri.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 16/1/12 23:56

Stendur hann á eđa nálćgt bökkum Dvínu?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 17/1/12 00:48

Ţađ teljum vér heldur ólíklegt.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

kjarnorkuverinu i Tjernobyl

Áfengi er skađlegt eiturlyf sem brýtur menn niđur bćđi andlega líkamlega og félagslega • Ţađ breytir persónuleikanum og deyfir siđferđisvitundina. Ţađ er einnig nćrandi og styrkjadi , gefur hraustlegt og gott útlit og bćtir meltinguna .
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 17/1/12 01:34

Teljum vér hann talsvert norđar en ţar.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Madam Escoffier 17/1/12 01:45

Er hann í viđarkirkjunni sem engir naglar eru notađir í? Kizi Pogost

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 17/1/12 08:47

Nei.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
        1, 2, 3 ... 33, 34, 35 ... 84, 85, 86  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: