— GESTAP —
Handan gs og ills - nokkur or um Q. Tarantino
» Gestap   » Dgurml, lgmenning og listir
 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo Senda pst
voff 20/11/03 11:17

Vissi ekki alveg hvar g tti a setja ennan pistil svo g kva a setja etta undir speki og orsnilld.

g s kvikmyndina Sltra Vilhjlmi (e. Kill Bill) um daginn. a var svo ekki fyrr en g horfi enn og aftur Reyfara (e. Pulp fiction) a eirri hugsun skaut ofan kollinn mr a kvikmyndum Q. Tarantino er engin eiginleg sguhetja. .e.a.s. ar engin "hetja" venjulegum skilningi kvikmyndanna, sem skipta flki yfirleitt ga (hetjan og eir sem hana styja) og vonda (hfupaur vondu kallanna og fylgismenn hans). g nefni sem dmi um etta velekktar myndir me Bruce Willis Lfsseigja I, II og III (e. Die Hard). ar stendur vali milli hins ga Bruce og hinna vondu illmenna. Maur hefur sam me Bruce, en hatar vondu kallana sem a sjlfsgu f makleg mlagjld.

Svona er etta ekki hj Tarantino. Kill Bill getur O Ren Ishii bi talist hetja og andhetja. Maur bi vorkennir henni vegna sku hennar og fr lka stu til andar henni. etta lka vi um Pulp fiction. Vincent Vega er bi hetja og andhetja. Hann er drepinn af hinni helstu sguhetjunni; Butch (leiknum af Bruce Willis). Sem er einnig bi hetja og andhetja (drepur andsting sinn boxhringnum n meaumkunar).

etta viist vera allt a v mevita hj Tarantino, a vinna gegn essara hefbundnu svart/hvtt hugmyndafri sem venjulega er hasarmyndum. A skoa allar persnur sem persnur en ekki bara hetja ea skrkur.

Reyndar er spurning um hvernig eigi a skoa handriti af Natural born killers essu ljsi. Ljst er a pari (Woody Harrelson og Juliette Lewis) eru andhetjur. Spurningin er hvort au geti einnig talist "hetjur", .e. hvort t.d. misnotkunin stelpunnar rttlti drpin einhvern htt.

Throughout your life advance daily, becoming more skillful than yesterday, more skillful than today. This is never-ending.
 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo Senda pst
Hakuchi 20/11/03 23:24

A mynda grtt leiksvi karaktera hasarmyndum er svosum ekki ntt, a s heldur fs.

En hva me Jackie Brown? eirri vanmetnu kvikmynd er hn ljslega hfukarakterinn og algerlega ga konan. ar var ferinni alvru kvenmaur.

 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo
Vestfiringur 26/4/04 08:04

Er ekki varhugavert a byrja tlkun inaarvru fr Hollvdd? Og tala um tilgang og listrn markmi v sambandi. Er ekki eins gott a heimskja slgtisgerina Gu og tala vi flki sem "skapar" ar? Nei, kvikmyndir eru bara eins og hver nnur vara. Ef hgt er a pssa r einhverjum listastimpli, j er a bara betra.
Annars eru kvikmyndir afskaplega merkilegt fyrirbri, hallast einna helst a v a soila s trarrf ffrra manna og kvenna ar. Flk vill tra, a a s einhver tilgangur me essu llu saman, a a s munur rttu og rngu etc.. N, tla g a f mr kaffi. Espresso!

 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo Senda pst
Limbri 8/9/04 16:54

Er ekki rtt a ra aeins um Kill Bill vol 2. og hvernig persnurnar myndgera sig henni.

-

orpsbi -
» Gestap   » Dgurml, lgmenning og listir   » Hva er ntt?
Innskrning:
Viurnefni:
Agangsor: