— GESTAPÓ —
Derrida og vofur (Les Spectres)
» Gestapó   » Almennt spjall
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sannleikurinn 2/10/10 21:05

Hver ykkar hafa velt fyrir sér heimspekilegum hugmyndum og vangaveltum Jacques Derrida um vofur , t.d. vofu Karl Marx? Þessi þráður er stofnaður í tengslum við umræðu sem fór fram í þræði hér um drauga og afturgöngur. Þá datt mér sem sagt í hug að nefna Derrida í því samhengi og flóknar útfærslur hans á hlutskipti afturgöngunnar sem heimspekilegs fyrirbrigðis. Gætu einhver okkar hér verið afturgöngur samkvæmt skilgreiningu Derrida á afturgönguhugtakinu?

..
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 3/10/10 14:05

Heyrt höfum vér téðan Karl minnast á eina vofu, vofu kommúnismans. Aðrar vofur getum vér eigi sagst þekkja.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sannleikurinn 3/10/10 18:31

Derrida sagðist trúa á tilvist drauga en hann vildi teyja merkingu hugtaksins út fyrir hina hefðbundnu merkingu , stundum til þess að leika sér með hugtakið , stundum til þess að þarfagreina það.

..
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sannleikurinn 4/1/11 17:21

Stundum velti Derrida einnig fyrir sjer hvort hann væri sjálfur draugur.........

..
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 4/1/11 18:52

Áhugavert.

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sannleikurinn 29/1/11 18:59

Já , en mjer finnst að jeg hafi eiginlega ekki heimild til að skrifa mikið meira hjer - mjer finnst að skynsemin og rökhyggjan hafi skort það mikið hjer í mörgum þráðum eftir mig , að sem þau öfl að baki þess að jeg sje lítið að skrifa hjer nema þar til jeg læri að semja almennileg skrif sem eru öðrum til gagns og gaman , ráði för.

..
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: