— GESTAPÓ —
Hvar er maðurinn?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 22, 23, 24 ... 84, 85, 86  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kiddi Finni 10/1/11 12:54

Er hann í þessum lyðveldum sem enda með -stan?

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hugfreður 10/1/11 16:36

Ekki í Síberíu
Ekki í Gúlagi.
Ekki á Kákasussvæðinu, en þú ert farinn a volgna.
Ekki nálægt Baikal vatni.
Já hann er í -stan landi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 10/1/11 16:38

Líklega er maðurinn staddur í Kasakstan.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hugfreður 10/1/11 17:22

Nei Ferg, eigi er hann í Kassakistu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 10/1/11 17:30

Er hann í Turkmenistan?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hugfreður 10/1/11 17:36

Já hann er að sniglast í Túrkmenistan.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kiddi Finni 10/1/11 19:10

Er hann i borg eða kaupstað í göfugu landi Túrkmena?

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hugfreður 10/1/11 19:41

Nei hvorki í borg né kaupstað.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kífinn 10/1/11 19:47

Er hann á vatni?

Takk fyrir áheyrnina.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hugfreður 10/1/11 21:42

Nei hann er á þurru.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kiddi Finni 11/1/11 07:23

Er hann á fjalli?

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hugfreður 11/1/11 09:45

Nei, ekki er hann á fjalli.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 11/1/11 10:32

Stendur hann á bökkum Syr Darya?

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Örlyndur Skarpfés 11/1/11 13:27

stendur hann hjá Hindukush rafmagnsstöðinni.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hugfreður 11/1/11 17:42

Nei hann er hvorki við Syr Darya né Hindukush.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hugfreður 13/1/11 23:16

Vonandi hafiði ekki gefist upp, hérna er vísbending. Þó hann sé á þurru er vatn nærri.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 14/1/11 01:29

Rennur vatnið?

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hugfreður 14/1/11 14:42

Ekki svo, hann er nærri hafi.

        1, 2, 3 ... 22, 23, 24 ... 84, 85, 86  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: