— GESTAPÓ —
Lýsið persónunni á undan
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3 ... 49, 50, 51
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 28/1/08 00:26

Það er svosem ekki margt sem ég get sagt um Herbjörn og örugglega ekkert ljótt. Hann er bara heiðurs, og séntilmaður.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 28/1/08 07:36

Huxi er þrusufínn, mjög fyndinn og hugmyndaríkur maður sem er ákaflega gaman að hitta hvort sem er í eigin persónu eða hérna á lútnum! Svo er maðurinn töffari í þokkabót.
Ég geri mér fulla grein fyrir að ég er ekki inná Segðu eitthvað fallegt, þetta er bara lýsing á manninum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 28/1/08 09:56

Andþóri finnst ástæða til að afsaka það að hann segi eitthvað fallegt um fólk þegar hann er að lýsa því.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 28/1/08 10:39

Regína er skáld, dama, töffari, húmoristi og græn.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
20/11/08 03:03

Huxi er með ótrúlega töff möllett og rosalega biðlund, en hann hefur beðið síðan í janúar eftir að einhver lýsi honum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 20/11/08 05:42

Pó er góðmenni að taka að sér að lýsa Huxa...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 5/5/10 14:20

Grágrímur þykir oss nú heldur grár og gugginn, en úr því má bœta.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
        1, 2, 3 ... 49, 50, 51
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: