— GESTAPÓ —
Hvað pirrar þig?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 49, 50, 51 ... 56, 57, 58  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 3/3/10 15:08

Jarmi mælti:

Það pirrar mig að ég virðist aldrei ætla að vera fullorðinn.

Gaman að vera ekki einn í þeim hópi.

Annars pirrar mig fátt annað. Nema ég er að farast úr löngun í súkkulaði.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 6/3/10 08:57

Hvað ég er óheyrilega latur, laglaus og vitlaus.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 6/3/10 20:54

Að ég var að eyða 99 mínútum af æfi minni í að horfa á Ninja Assassin... einstaklega vonda mynd sem með jafn lofsamlegan titil og NINJA ASSASsIN ætti að vera óskarsverðlaunamateríal.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Þetta er örugglega ekki vinsælt.. EN.. Það pirrar mig, þegar fólk sem lifir á ríkinu og getur ekki bara fengið sér vinnu er að væla um ástandið í samfélaginu.
Það tók mig 2 daga vð finna mér sumarvinnu. 100% sumarvinnu. Afþví að ástandið í samfélaginu er eins og það er, þá verður fólk bara að vera nægusamt og hætta að horfa svona rosalega stórt á sjálft sig og taka aðeins niður fyrir sig.
Er það ekki skárra heldur en að blóðmjólka atvinnuleysissjóð og sitja svo heima og tuða um það hvernig allir aðrir eru að gera hlutina rangt ?

DÍSUS KRÆST.
‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 12/3/10 18:28

Fólkið sem pirrar sig yfir skoðunum Villimeyjar í innlegginu hér að ofan pirrar mig.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Svo margt.

Næst þegar ég kem hingað þá skal ég reyna að vera í betra skapi. ‹Starir þegjandi út í loftið›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hrútaberið 26/4/10 06:25

Fólk sem hugsar innan kassans.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
núrgis 26/4/10 21:59

Peningaleysi.

Kattavinur og amma skrattans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vilhjálmur Þór 26/4/10 22:02

Svo margt.

Málsóðar, kommúnistar, sósíalistar, samfylkingarmenn, visntri grænir, dimmraddaðir hatarar, málsóðar, þröngsýnir, neikvæðir, heiftúðugir, skilningslausir og svo margt fleira...

Öll erum vér Megas.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bakaradrengur 26/4/10 22:59

Leigupennar.

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeið og kílói?
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 26/4/10 23:10

Þegar maður fer útí búð að versla og kassadaman virðist vita nákvæmlega hvað ég er með mikinn pening í vasanum og rukkar nákvæmlega þá upphæð.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hrútaberið 26/4/10 23:58

Óhrein nærföt og bremsuför

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Álfelgur 27/4/10 15:18

Fólk sem virðist vera lífsins ómögulegt að setja sig í spor annarra en miðar allt út frá sjálfum sér og eigin lífi.

Mu!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóhannes 28/4/10 19:47

Léleg stjórnum á vinnustað fer alveg óstjórnlega í taugarnar á mér.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 28/4/10 23:06

Það að mér skuli ekki hafa tekist að tengja útvarpið í bílinn áðan. Einnig pirrar það mig að ég þarf að fara til borgar óttans á morgun. Það að ég skuli þurfa að fara til borgar óttans á útvarpslausum bíl er það sem pirrar mig mest akkúrat núna.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
núrgis 29/4/10 14:32

Tannpína.

Kattavinur og amma skrattans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 29/4/10 16:55

Nafnið á íslenska laginu í júróvisjón. Það er langt síðan ég var í frönsku og man ekki allt sem ég lærði en það sem ég man segir mér að þessi setning sé um það bil bull.

Je ne sais pas quoi - er rétt neitun á frönsku (Ég veit ekki hvað)
Je ' sais pas - er þekkt letimælgi parísarbúa
Je ne sais quoi - er bara bull. Líklegra að latmæltur parísarbúi myndi segja Je ' sais pas quoi.

Ég ætla ekki að leita mér upplýsinga hjá fróðara fólki en ég um frönsku heldur halda áfram að pirrast á þessu.
‹Pirrast illilega›

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Það pirrar mig að frídagur verkalýðsins skuli vera á laugardegi þetta árið - og ég á hvort sem er að vera í fríi.

En hún snýst nú samt
        1, 2, 3 ... 49, 50, 51 ... 56, 57, 58  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: