— GESTAPÓ —
Milljónasta innleggiđ!
» Gestapó   » Vjer ánetjađir
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 21/2/10 12:30

Ţann 18/12/09 klukkan 01:43 gerđist nokkuđ merkur atburđur sem sennilega fór framhjá öllum. En ţá var sent inn innlegg númer EIN MILLJÓN.

Ţađ má sjá hér og var ţađ enginn annar en Valţjófur Vídalín sem sendi ţađ inn.

Er ţađ bara ég sem hef tekiđ eftir ţessu eđa er ţetta ekkert svo merkilegt?

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grýta 21/2/10 14:05

Alveg stórmerkilegt og athyglisgáfa ţín er ekki síđur stórmerkileg. ‹Ljómar upp›

- Ađstođarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfrćđikennari viđ sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kargur 21/2/10 17:03

Afar athyglisvert. Nú hefir Grágrímur skipađ sér í fremstu röđ frćđimanna nútímans. ‹Býst viđ dođranti um fyrstu milljón innlegg Gestapósins fyrir nćstu jól›

Ţađ held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nermal 21/2/10 17:12

Ţetta er nú bara stórmerkilegt. Er ţá ekki tilvaliđ fyrir frćđimenn ađ reikna út međalfjölda innleggja á dag og međalfjölda innleggja á hvern virkann Bagglýting?

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramađur svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Nćturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Blöndungur 21/2/10 21:14

Almennt held ég ađ talan 1.000.000 sé í sjálfu sér ekki merkileg. Ţó ađ vísu hún sé lćgsta talan sem hćgt er ađ skrifa međ 7 tölustöfum í arabíska tugakerfinu, og eigi sér sérstakt nafn; ţá er hún talsvert ómerkilegri en t.d. 1729, sem er lćgsta talan sem hćgt er ađ skrifa sem summu af tveimur tölum í ţriđja veldi á tvo mismunandi vegu.
Mér er ekki kunnugt um hversvegna milljónasta innleggiđ fór alveg framhjá Gestapóum, en ţađ er hinsvegar verk, en ekki vandamál, ađ búa fljótlega til nćsta merkisdag tengdan einhverjum merkilegum tölum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nermal 21/2/10 21:19

Er ţá komiđ innlegg númer 1.111.111 ?

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramađur svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Nćturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 21/2/10 21:26

1048576 er merkilegt tala. Hún er mega.

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Blöndungur 21/2/10 21:28

Enn virđist nokkuđ langt í ţađ. (Ţ.e. í 1.111.111. innleggiđ. - Bl.) Síđan í desember virđast hafa veriđ skrifuđ rúmlega 8500 innlegg.
Og, sem viđbót, ţá ćtlađi ég ađ athuga hvort hćgt vćri ađ grafa upp fyrsta innleggiđ. (Semsagt ađ leggjast í smá paleoinnleggjalógíu.) Ţađ virđist hinsvegar ekki vera til. ‹Brestur í óstöđvandi grát›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Blöndungur 21/2/10 21:34

Annars, hlewagastiR, hvađ eru megatölur?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 22/2/10 01:09

Blöndungur mćlti:

Annars, hlewagastiR, hvađ eru megatölur?

Held ađ Hlebbi snillingur sé ađ tala um Ţetta.

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 22/2/10 12:00

égm tók ţmátt mm´mmi ţv´mimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm

KauBfélagsstjórinn.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 22/2/10 13:05

Hvernig í áranum sérđu fjölda innleggja ? Ertu međ stolin leyniskjöl ?
Ertu óvinur ríkisins ? ‹ Potar í Grágrím međ skítugri sleif›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 22/2/10 14:16

Hvćsi mćlti:

Hvernig í áranum sérđu fjölda innleggja ? Ertu međ stolin leyniskjöl ?
Ertu óvinur ríkisins ? ‹ Potar í Grágrím međ skítugri sleif›

Sko ef ţú kíkir á hlekkinn í fyrsta innleggi ţráđarins ţá lýtur hann svona út
http://www.baggalutur.is/gestapo/viewtopic.php?p=1000000&highlight=#1000000
Talan á eftir "p="-inu er númer innleggsins í Gestapógagnameitrixxinu.

Merkilegt nokk ef mađur svarar ţrćđi getur mađur séđ númeriđ á innlegginu sem mađur er ađ fara ađ senda inn, í "addresslínunni" á vafranum.

Fćr nördasjokk.›

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Blöndungur 22/2/10 20:49

Jahérna, [2 (í tuttugugasta veldi)]-sta innleggiđ er svo sannarlega merkilegur ţröskuldur. Haf ţökk HlégestuR, fyrir ađ halda ţví á lofti.

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 22/2/10 22:36

Grágrímur mćlti:

Hvćsi mćlti:

Hvernig í áranum sérđu fjölda innleggja ? Ertu međ stolin leyniskjöl ?
Ertu óvinur ríkisins ? ‹ Potar í Grágrím međ skítugri sleif›

Sko ef ţú kíkir á hlekkinn í fyrsta innleggi ţráđarins ţá lýtur hann svona út
http://www.baggalutur.is/gestapo/viewtopic.php?p=1000000&highlight=#1000000
Talan á eftir "p="-inu er númer innleggsins í Gestapógagnameitrixxinu.

Merkilegt nokk ef mađur svarar ţrćđi getur mađur séđ númeriđ á innlegginu sem mađur er ađ fara ađ senda inn, í "addresslínunni" á vafranum.

Fćr nördasjokk.›

‹Klórar sér í höfđinu›

Hefuru ekkert ađ gera ?‹Glottir eins og fífl›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 22/2/10 22:43

Ekki rassgat eftir ađ ég vann "Síđastur ađ svara" ţráđinn fyrir löngu síđan. ‹Glottir eins og fífl›

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
» Gestapó   » Vjer ánetjađir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: