— GESTAPÓ —
        1, 2, 3 ... , 14, 15, 16  

Gréta

Skáldin eru ský í buxum,
Skafaldsbylur nálgast brátt.
Svo fögur eru sú hugsun,
-að flíka slíku er gaman grátt

Hugann seiðir Herðubreið
hátign vorra fjalla
Steig úr skýjum himingleið,
hilling jarðarhalla.

Húsasmíðar

Innlegg-Frestun jóla? - Urmull_Ergis - 20/12/03 03:18

-Á ritstjórn Baggalúts möguleika á því að beita áhrifum þannig að hægt væri að fresta jólum um svo sem eina viku?

Fer í Ríkið, fæ mér drykk.
Fullur drepst og æli.
Skjögra, slefa og röfla,klikk,
kúldrast heim í bæli.

-Ég sé að það vantar ráðuneytisstjóra í spillingarmálaráðuneytið. Það vill svo til að ég á lausan tíma milli 5 og 7.

-Þrálátur kláði.

Múrbrjótur

Guðni Ágústson

Glaðhlakkaleg gúmmíönd.

-Verður Alþingishúsinu þá loksins breytt í kaffihús? Eða er hugmyndin að vera með uppistand og selja inn?

-Má gera þetta (sem ég veit reyndar ekki hvað er) með húfu á hausnum?

Tínir af sér flær í óðagoti og horfir flóttalega í kringum sig

Mosótt var meri í haga,
-þar hagur var halur með böll,
og merinni vann hann til baga
-að viðra sitt lendatröll.

InnleggHeimsendaspámenn. - Urmull_Ergis - 13/10/03 01:08

-Mér varð litið yfir umræðuflokkana á Gestapó, ég sakna umræðuvetvangs fyrir heimsendaspámenn, draugabana, spámiðla, andalækna, og álfasjáendur -Er ekki hægt að særa fram slíkan vetvang?

InnleggHugarflug. - Urmull_Ergis - 21/9/03 02:20

Hegg í orð,
minn helsta hug.
Blaðrið mest ég forðast.
Legg á borð,
mitt hugarflug.
Svo haganlega orðast.

InnleggEnter. - Urmull_Ergis - 20/9/03 21:38

-Undrum sætir orðkyngið,
ekki verra en vant er.
-Versnar heldur vefþingið,
engu svarar Enter.

        1, 2, 3 ... , 14, 15, 16  
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: