— GESTAPÓ —
     1, 2, 3 ... 875, 876, 877  

Bölið verkja búið er
og bókinni er lokað.
Þurrt um kverkar kökkur fer
kafla lokið, brotnar gler.

Einn gat maður undravert
ort svo góðar stökur.

Drekkir sorgum sínum

InnleggKaffi Blútur - Skabbi skrumari - 11/2/22 17:00

Starir þegjandi út í loftið˛o

InnleggKveðist Á - Skabbi skrumari - 11/2/22 16:49

Brennur á mér ýmislegt
sem ekki má hér flæða
sumt er hulið, sumt er þekkt
sumt má alldrei ræða.

InnleggKveðist Á - Skabbi skrumari - 11/2/22 15:23

Auma drykki enga vil
enda sjást ei líti.
Ég borða kæst og súrsuð svil
og sötra Ákavíti.

Flýgur spör því fögur eru fyrirheit.
Efalaust mun sakna sveit.

Stuðluð eru atómljóð

Enn má hérna láta lítinn ljóðabút,
og fá sér smá af flöskustút.

InnleggKveðist Á - Skabbi skrumari - 5/9/14 15:22

Skiptilykil, skáldasmér
skal nú eftir hlaupið,
því það fjári flókið er
að fá sér smá í staupið.

Dragir þú að deila út
digrum sjóðum þínum,
þá mun ég ekki úrvalsblút
eiga í ranni mínum.

Að eilífu ég yrki ljóð
alldrei það ég sýti.

Ætlar að segja eitthvað um punkta, en fattar ekki eigin punkt og skálar bara
xT

InnleggKveðist Á - Skabbi skrumari - 4/9/13 23:33

Kveisuleysi færð þú fljótt
ef færð þér lýsisáka.
Tær í æru skána skjótt
og skart svo hverfur gláka.

Frelsishetjan?

Ég á líf, ég á líf...

InnleggVísnagátur - Skabbi skrumari - 11/2/13 09:50

Þristur?

InnleggKveðist Á - Skabbi skrumari - 24/4/12 10:10

Tappan ákaft togaði úr téðri flösku.
Reis ég greitt úr grárri ösku
gamanið svo setti'í tösku.

InnleggÞýzkhendur - Skabbi skrumari - 24/4/12 09:48

Viskýfleygur vinur þinn
vímu góða kennir.
Snautlegur er snúður þinn
Snarer alte Männer

InnleggGamanvísur - Skabbi skrumari - 24/4/12 09:41

Flosi heitinn Ólafsson orti:

Sá ég hýran Hafnfirðing
í Hellisgerði.
Aftan og framan og allt um kring
ég er á verði.

     1, 2, 3 ... 875, 876, 877  
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: