— GESTAPÓ —

Þakka hjartahlý og kærleiksrík ráð, kæru ungu félagar, en mætti svo ekki æskja þess af yður að vanda til málfarsins? Þakka einnig ábendinguna á þennan stórskemmtilega málfarsþráð, hann mun verða dvala ...

Ja sko, þetta er þá aldeilis merkisþráður. Hér mun ég verða tíður gestur, hins vegar verð ég að segja að maður sá einn er félagsrit hefur ritað hér hinn átjánda þessa mánaðar er augum mínum alveg óski ...

Mér segir svo hugur um að þér eigið við trekk en ekki tekk, kæri ungi félagi.

Ja, hér, mikið eruð þér skondinn og skemmtilegur fýr, afbragðsnáungi virðist manni bara.

Eigi er örgrannt um að oss hafi þótt nokkuð tyrfið að skilja hér síðasta innlegg á þennan þráð, skýringar óskast, eigir þú nokkur tök á því, ungi maður.

Hoffmannlegur er dæmi um orð sem sjaldan mun gefast tilefni til að nota nú á dögum.

Er þetta svo einhver þekktur listakúnstnersportrettmálari sem sér um að myndskreyta hér?

Sælt veri blessað fólkið! Hér var mér uppálagt að skrifa tíu sinnum svo að ég fengi af mér myndskreytingu.

Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: