— GESTAPÓ —
     1, 2, 3, 4, 5  

Römbum viđ um rímnaslóđ
reglur ţreytum Braga
Ţví alltaf kćtir okkar ţjóđ
agnarlítil baga

Á efri hćđ búa Friedland og frú
en fröken Siemens niđri.
og aldurhnigin geđstirđ hjú
híma viđ endann syđri

Áfram hverfur fönnin hvít
helvíti ţađ finnst mér

Tveir ţeir ólmir vildu yrkja
andann ljóđa bođa
betur mega stuđla styrkja
ef stökur vilja hnođa

Ber ađ neđan bćgslast ég
í blautri svađa físu
mér finnst sú iđja unađsleg
umvafinn lostans krísu

víđa inni í sköflum skríđa
skólabörnin ormum lík
horfin er í hjarniđ víđa
í heilu lagi Dalsins vík

Ólmast út um garđ og grund
galin kólguhríđ

Sléttuböndin síst ég kann
samt má viđ ţau glíma
Góđur sá er orđum ann
og ćtíđ vill ţau ríma

alltof seinn....einu sinni enn

Reyni aftur...

botninn ţinn var betr'en minn
blóđgast kinnin r ...

Prófa aftur...

Gćđin voru magni minni,
miklu ţađ er víst.
Ţó ég andann feginn finni
formiđ öfugt snýst

Böndin sléttu fimir flétta
flokkur hagyrđinga

Sauđi landa fyrir fram
fćrđu bandiđ slétta
auđi vandans hulin ham
hefur andans flétta

böndin sléttu fimir flétta
flokkur hagyrđinga

Djö.......mađur er alltof seinn ađ hugsa!

InnleggReykingar! - Fellaskáldiđ - 15/1/04 22:02

Á tóbak set ég allt mitt traust
tuggiđ bćđi og reykt
Vetur sumar vor og haust
vindling get ég sleikt

Innleggsandur - Fellaskáldiđ - 15/1/04 21:54

Sandur tímans seiđir mig
svćfir vitund mína
Helst er ţá, ég hugsa um ţig
er hjartans rćtur hlýna

Upp komst nú um hálfkákiđ hans Hans Blix.
Hvorki fann hann túmatinn né sinnep.
ţótt notađ hann hafi öll sín brögđ og trix
hann í stađinn fékk í fótinn drep

InnleggAtóm - Fellaskáldiđ - 15/1/04 21:38

Atómiđ er ömurlegt
og engan snertir
oftast fer um tungu tregt
og trúnna svertir

fámenniđ ţađ ferlegt er
fram úr öllu hófi
Aldrei sést hér svanni ber
svo ţreytast fer minn lófi

skrúbba máttu skanka ţar
skítinn burtu spúla
ađ lokum brölta inn á bar
og berja einhvern Skúla

Ef skortur er á Skúlum ţar
skaltu bara leita

Síđan skaltu hlaup'í hring
hopp'í kar af rjóma
sem minnir helst á hagyrđing
međ hugsun galtóma

Lögin eru í landi voru
léleg oft á tíđum

Heldur seinn...

Hér ku vera gott framtak er litiđ hefur dagsins ljós...

Loppinn er á lúkum smalinn
leitar einn ađ sínu fé
snjóinn kafar, illa kalinn
karlinn upp ađ hné

ráfar smalinn rćnulaus
rollur engar ...

Slóđir röktu Grani og Geir
grýttar, í leit ađ fé
óđu elginn, aur og leir
allveg upp ađ hné

Bölvađir ţeir bergja á
búsinu unađs sćta
í mér vaknar ţorsti og ţrá
er ţeir kverkar vćta

     1, 2, 3, 4, 5  
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: